Johanna af Valois

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Johanna af Valois.

Johanna af Valois ( 23. april 1464 ? 4. februar 1505 ) eða Johanna af Frakklandi var fronsk konungsdottir, hertogaynja af Orleans , drottning Frakklands i skamman tima 1498 og siðan hertogaynja af Berry . Hun var tekin i helgra manna tolu 28. mai 1950 sem heilog Johanna af Valois .

Johanna var dottir Loðviks 11. Frakkakonungs og seinni konu hans, Karlottu af Savoja . Þau systkini hennar sem upp komust voru Karl 8. Frakkakonungur og Anna af Frakklandi , hertogaynja af Burgund og ein valdamesta kona 15. aldar. Þegar Johanna var tolf ara, 8. september 1476 , giftist hun frænda sinum, Loðvik hertoga af Orleans, sem var tveimur arum eldri. Hann helt þvi raunar fram siðar að hann hefði verið yngri.

Litlum sogum fer af samlifi þeirra en þau eignuðust ekki born. Johanna var heilsuveil og liklega eitthvað fotluð. Þann 7. april 1498 do Karl broðir hennar af slysforum og Loðvik varð konungur sem Loðvik 12. I hjuskaparsamningi sem gerður hafði verið milli Karls og drottningar hans, Onnu af Bretagne , arið 1491 var askilið að ef Karl dæi barnlaus skyldi hun giftast eftirmanni hans, en hun var þa rikasta kona Evropu og Frakkakonungar hofðu mikinn hug a að na erfðariki hennar, Bretagne , undir sig.

Faeinum dogum eftir að Loðvik tok við krununni lysti hann hjonaband sitt ogilt a þeirri forsendu að kona hans væri vanskopuð og hann hefði ekki getað uppfyllt hjuskaparskyldur sinar vegna fotlunar hennar, enda væru þau barnlaus eftir 22 ara hjonaband. Auk þess hefði hann ekki verið orðinn fjortan ara og þvi ekki matt giftast. Johanna barðist hart a moti og leiddi fram vitni um að hjonabandið hefði vist verið fullkomnað. Loðvik hefði vafalaust ekki fengið sinu framgengt ef Alexander VI pafi hefði verið hlutlaus domari en af politiskum astæðum urskurðaði hann konungi i vil. Var hjonaband konungshjonanna ogilt 15. desember 1498 og Loðvik giftist Onnu 8. januar 1499.

Johanna var ævareið en sagðist ætla að biðja fyrir fyrrverandi eiginmanni sinum. Hann gaf henni titilinn hertogaynja af Berry og hun flutti til Bourges i Berry og settist þar að, stofnaði klaustur og iðkaði bænir. Hun do 4. februar 1505 og var grafin i klaustrinu. Grof hennar var vanhelguð og likamsleifar hennar brenndar af Hugenottum 27. mai 1562 . Skommu eftir dauða hennar voru henni kennd kraftaverk og ymis jarteikn og hun var talin dyrlingur. Johanna af Valois var svo formlega tekin i dyrlingatolu af Piusi XII pafa arið 1950.

Heimild [ breyta | breyta frumkoða ]