Johanna af Auvergne, Frakklandsdrottning

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Johanna af Auvergne.

Johanna 1. af Auvergne ( 8. mai 1326 ? 29. september 1360 ) var drottning Frakklands fra 1350 , seinni kona Johanns 2. Frakkakonungs, sem einnig var seinni maður hennar.

Johanna var dottir Vilhjalms greifa af Auvergne og Boulogne og konu hans Marguerite d'Evreux, systur Filippusar 3. , konungs Navarra. Hun erfði greifadæmi foður sins og þegar hun giftist fyrri manni sinum, Filippusi syni Ottos 4. , hertoga af Burgund, um arið 1338, tok hann titilinn greifi af Auvergne. Hann do 1346 þegar hestur sparkaði i hofuð hans. Þau attu dotturina Johonnu og soninn Filippus , sem fæddur var sama ar og faðir hans do og erfði hertogadæmið Burgund eftir afa sinn 1350, en bæði letust a unglingsarum.

Þann 13. februar 1349 gekk Johanna að eiga Johann kronprins Frakklands, sem hafði misst fyrri konu sina i Svarta dauða nokkrum manuðum aður. Þau atu saman tvær dætur sem dou ungar. Johanna do 1360 og erfði Filippus sonur hennar hana en do sjalfur ari siðar og Johann konungur, stjupfaðir hans, erfði þa hertogadæmið Burgund eftir hann.

Heimild [ breyta | breyta frumkoða ]