Hubert Humphrey

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Hubert Humphrey
Varaforseti Bandarikjanna
I embætti
20. januar 1965  ? 20. januar 1969
Forseti Lyndon B. Johnson
Forveri Lyndon B. Johnson
Eftirmaður Spiro Agnew
Oldungadeildarþingmaður fyrir Minnesota
I embætti
3. januar 1971  ? 13. januar 1978
Forveri Eugene McCarthy
Eftirmaður Muriel Humphrey
I embætti
3. januar 1949  ? 29. desember 1964
Forveri Joseph H. Ball
Eftirmaður Walter Mondale
Borgarstjori Minneapolis
I embætti
2. juli 1945  ? 30. november 1948
Forveri Marvin L. Kline
Eftirmaður Eric G. Hoyer
Personulegar upplysingar
Fæddur 27. mai 1911
Wallace , Suður-Dakota , Bandarikjunum
Latinn 13. januar 1978 (66 ara) Waverly , Minnesota , Bandarikjunum
Þjoðerni Bandariskur
Stjornmalaflokkur Demokrataflokkurinn
Maki Muriel Buck (g. 1936)
Born 4
Haskoli Minnesota-haskoli
Haskolinn i Louisiana
Undirskrift

Hubert Horatio Humphrey, Jr. (f. 27. mai 1911 , d. 13. januar 1978 ) var oldungardeildarþingmaður fra Minnesota og gegndi embætti varaforseta Bandarikjanna i valdatið Lyndon B. Johnson . Hann var menntaður stjornmalafræðingur og lyfjatæknir. Humphrey fæddist i Wallace i Codington-syslu i Suður-Dakota. [1]

Menntun [ breyta | breyta frumkoða ]

Humphrey hof nam i Minnesota-haskola arið 1929 en varð að hætta vegna fjarhagsorðugleika a timum kreppunnar miklu. Þess i stað klaraði hann nam i lyfjatækni og starfaði i apoteki i eigu fjolskyldunnar. Siðar utskrifaðist hann með Bachelor graðu i stjornmalafræði fra Haskolanum i Minnesota og mastergraðu i stjornmalafræði fra Haskolanum i Louisiana-fylki. Það var ætlun hans að ljuka doktorsnami i stjornmalafræði en hann hætti þvi vegna þess hversu virkur hann var i stjornmalum. [2]

Stjornmalaferill [ breyta | breyta frumkoða ]

Arið 1945 varð Humphrey borgarstjori Minneapolis. Hann fangaði athygli þjoðarinnar með þrumuræðu um borgaraleg rettindi minnihlutahopa a Þjoðarfundi demokrata arið 1948, sama ar var hann kosinn þingmaður oldungardeildar. Hann var kjorinn varaforseti Bandarikjanna arið 1964 og gegndi þvi embætti i fjogur ar i valdatið Lyndon B. Johnson . Eftir að hafa beðið osigur i forsetakosningum gegn Richard Nixon arið 1968 sneri Humphrey aftur til oldungardeildar arið 1971 og starfaði þar þangað til hann lest ur krabbameini i byrjun ars 1978. Það sama ar tilkynnti Jimmy Carter um stofnun Hubert H. Humphrey Fellowship Program honum til heiðurs. [3]

Eitt af hans merkustu afrekum var að koma a sattmala við Sovetrikin um takmorkun og bann a kjarnorkutilraunum (e. Limited Nuclear Test Ban Treaty) arið 1963. Þa atti hann þatt i að koma logum um borgaraleg rettindi (e. Civil Rights Act) i gegnum þingið arið 1964, þratt fyrir gifurlegt malþof. Hann atti einnig þatt i að koma fjolda annarra laga i gegnum þing og var talinn afkastamikill a þvi sviði. [4]

Tilvisanir [ breyta | breyta frumkoða ]

  1. ?Hubert H. Humphrey“ . Sott 22. november 2014 .
  2. ?Hubert H. Humphrey“ . Sott 22. november 2014 .
  3. ?Hubert H. Humphrey“ . Sott 22. november 2014 .
  4. ?VP Hubert Humphrey“ . Sott 22. november 2014 .

Heimildir [ breyta | breyta frumkoða ]


Fyrirrennari:
Lyndon B. Johnson
Varaforseti Bandarikjanna
( 20. januar 1965 ? 20. januar 1969 )
Eftirmaður:
Spiro Agnew