Hreyfill (leigubilastoð)

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu

Hreyfill samvinnufelag er islensk leigubilastoð sem tok til starfa 11. november 1943.

Felagið var stofnað i Baðstofu iðnaðarmanna við Vonarstræti i Reykjavik [1] en þar voru samankomnir sjotiu bilstjorar. Felagið var lengi til husa við Kalkofnsveg i Reykjavik en arið 1971 flutti felagið i nytt husnæði a horni Fellsmula og Grensasvegs i Reykjavik og þar er felagið enn til husa. [2]

A sjotta aratug siðustu aldar var stoðin talstoðvarvædd og arið 1998 urðu allir bilar stoðvarinnar tolvuvæddir. Um aramotin 2000/2001 sameinaðist Hreyfill leigubilastoðinni Bæjarleiðir. [3]

Tilvisanir [ breyta | breyta frumkoða ]

  1. ?Hreyfill sextiu ara“ . www.mbl.is . Sott 1. mars 2020 .
  2. Haskolabokasafn, Landsbokasafn Islands-. ?Timarit.is“ . timarit.is . Sott 1. mars 2020 .
  3. ?Hreyfill sjotugur“ . www.mbl.is . Sott 1. mars 2020 .