Hosni Mubarak

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Hosni Mubarak

Muhameð Hosni Said Mubarak ( arabiska  : ???? ???? ??? ????? ) (fæddur 4. mai 1928 , latinn 25. februar 2020 ), almennt þekktur undir nafninu Hosni Mubarak ( arabiska : ???? ????? ) var fjorði forseti Egyptalands fra 14. oktober 1981 til 11. februar 2011 en hann sagði af ser i kjolfar mikilla motmæla.

Mubarak var utnefndur varaforseti Egyptalands eftir að hafa klifrað upp metorðastigann i egypska flughernum. Hann tok við forsetastoli af Anwar Sadat eftir að sa siðarnefndi var myrtur af ofgamonnum i kjolfar friðarsamkomulags hans við Israel .

Embætti forseta Egyptalands er almennt talin valdamesta staða i Arabaheiminum. Mubarak helt fast um stjornartaumana allan feril sinn i embætti en leyfði þo lyðræðislegar kosningar i landinu.


Fyrirrennari:
Anwar Sadat
Forseti Egyptalands
( 1981 ? 2011 )
Eftirmaður:
Muhameð Hussein Tantawi
( til braðabirgða )