Hokkaid?

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Hokkaid?

Hokkaid? framburður ( japanska : 北海道 Hokkaid? , þyðir bokstaflega: ?Norðanhafsvegurinn“), aður þekkt sem Ezo , er næst stærsta eyja Japans og stærsta umdæmi hina 47 umdæma Japans . Tsugaru sundið aðskilur Hokkaid? fra eyjunni Honshu til suðurs, en Seikan gongin , sem eru neðansjavar-gong, tengja Hokkaid? við Honshu. Stærsta borgin i Hokkaid?, Sapporo , er einnig hofuðborg umdæmisins.

Saga Hokkaid? [ breyta | breyta frumkoða ]

Fornritið Nihonshoki (sem er oft kallað ferðasogur Japans) er sagt vera fyrsta skraða ritið sem minnist a Hokkaid?. Samkvæmt textanum, leiddi Abe no Hirafu fram storan sjoher og landgonguher til norðursvæða fra 658 til 660 of komst i samband við Mishihase og Emishi . Einn af þeim stoðum sem var a leið Hirafu var nefndur Watarashima, og er það oft talið vera Hokkaid? nutimans. Hinsvegar hafa margar kenningar verið a sveimi sem draga i efa nakvæmni þessara atburða. Sem dæmi ma taka staðsetningu Watarashima og su tru að Emishibuar i Watarishiwa hafi i raun verið forfeður nutima Ainubua .

A meðan a Nara og Heian timabilunum stoð, versluðu ibuar Hokkaid? gjarnan við Denwa svæðið. Fra miðoldum var folk fra Hokkaid? kallað Ezo . Um sama tima varð Hokkaid? kallað Ezochi eða Ezogashime. Ezobuar veiddu ser aðalega til matar bæði a landi og a sjo og oðluðust hrisgrjon og jarn i gegnum samskipti við Japani.

Landafræði [ breyta | breyta frumkoða ]

Sounkyo, gil a Daisetsu-zan eldfjalla svæðinu
Gervihnattarmynd af Hokkaid?.

Eyjan Hokkaid? er staðsett við norður enda Japans nalægt Russlandi og strandlinur við Japanshaf , Okhrskhaf og Kyrrahaf . Miðja eyjunnar nokkurn fjolda af fjollum og eldfjalla klettasvæðum. Það eru nokkrar storar borgir i Hokkaid? svosem Sapporo og Asahikawa i miðju svæðinu og strong Hakodate snyr að Honsh? .

Nokkrar smaar eyjar fylgja umdæmi Hokkaid?s eins og Rishiri , Okushiri , and Rebun .

Jarðskjalftavirkni [ breyta | breyta frumkoða ]

Jarðskjalfti sem mældist 8 a Richter varð nalægt Hokkaid? 25. september arið 2003 klukkan 19:50:07 (UTC). Arið 1993 mældist annar jarðskjalfti 7,8 a Ricterskala, og oldi hann floðbylgju ( tsunami ) sem gereyðilagði Okushiri .

Tengt efni [ breyta | breyta frumkoða ]

Hofundur manga og anime seriunnar, Full Metal Alchemist , Hiromu Arakawa fæddist i Hokkaid?.

Heimildir [ breyta | breyta frumkoða ]

Fyrirmynd greinarinnar var ? Hokkaid? “ a ensku utgafu Wikipedia . Sott 27. mars 2006.