Hið islenska fornleifafelag

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu

Hið islenzka fornleifafelag var stofnað i Reykjavik 8. oktober 1879 .

I logum felagsins sem prentuð voru a sama ari segir meðal annars i fyrstu grein: ?Ætlunarverk felagsins er að auka kunnattu þjoðar vorrar með þvi að fræða almenning um fornleifar og sogulega þyðingu þeirra. Felagið heldur þvi til forngripasafnsins ollum þeim munum, er geta haft þyðing fyrir sogu vora og lifernishattu a hinum liðna tima, þannig að menn með safni þessu geti, að þvi leyti sem frekast ma vera, rakið lifsferil þjoðar vorrar um hinar liðnu aldir. Að þessu styrkir og felagið með þvi að gefa ut timarit með fornfræðilegum ritgjorðum og skyrslum um aðgjorðir þess.“

Arbok Hins islenzka fornleifafelags kom fyrst ut arið 1881 og er enn gefin ut arlega.

Arbokin og Fornleifafelagið eru natengd Þjoðminjasafni Islands . Starfsfolk safnsins skrifar mikið i arbokina, og þar er arsskyrsla safnsins birt.

Tengt efni [ breyta | breyta frumkoða ]

   Þessi fornfræði grein sem tengist Islandi er stubbur . Þu getur hjalpað til með þvi að bæta við greinina .