Hoskuldur Þorhallsson

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Hoskuldur Þorhallsson   (HoskÞ)
Fæðingardagur: 8. mai 1973 ( 1973-05-08 ) (51 ars)
6. þingmaður Norðausturkjordæmis
Flokkur: Merki Framsóknar Framsoknarflokkurinn
Nefndir: Umhverfis- og samgongunefnd, þingskapanefnd, Islandsdeild Norðurlandaraðs
Þingsetutimabil
2007-2009 i Norðaust. fyrir Framsfl.
2009-2016 i Norðaust. fyrir Framsfl.
? = stjornarsinni
Embætti
2013-2016 formaður umhverfis- og samgongunefndar
2013-2016 formaður Islandsdeildar Norðurlandaraðs
Tenglar
Æviagrip a vef Alþingis

Hoskuldur Þor Þorhallsson (f. 8. mai 1973 ) er logfræðingur fra Akureyri og fyrrum þingmaður Norðausturkjordæmis fyrir Framsoknarflokkinn . Hann var kosinn i þriðja sæti a framboðslista a kjordæmisþingi flokksins 13. januar 2007 og var kjorinn a þing i kosningunum i mai sama ar.

Hoskuldur skipaði 2. sæti a lista Framsoknarflokksins i norðausturkjordæmi i Alþingiskosningunum 2009 og 2013 . Hann sat i fjarlaganefnd Alþingis 2009-2013. Hoskuldur beitti ser gegn þvi að Icesave samningarnir yrðu samþykktir a Alþingi.

Hoskuldur var formaður umhverfis- og samgongunefndar Alþingis og Islandsdeildar Norðurlandaraðs fra 2013 til arsins 2016.

Hoskuldur i islensku mali [ breyta | breyta frumkoða ]

Islenska nyyrðið Hoskuldarviðvorun er kennt við Hoskuld Þorhallsson. Hugtakið er skilgreint sem ?Viðvorun um að texti eða orð geti eyðilagt spennu fyrir þeim sem vita ekki hvað gerist i tilteknum soguþræði.“ Hoskuldarviðvorun er stundum notað sem þyðing a enska hugtakinu spoiler alert . [1]

Uppruni hugtaksins er i atviki sem atti ser stað þann 6. april 2016, þegar Hoskuldur greindi fjolmiðlum fyrir mistok fra raðherraskipan i nyrri rikisstjorn Sigurðar Inga Johannssonar , aður en opinber tilkynning hafði verið gefin ut um það hvernig raðuneytunum yrði skipt. [1]

Hugtakið Hoskuldarviðvorun birtist fyrst i islenskum texta a sjonvarpsþattunum Modern Family sem syndir voru a Stoð 2 i þyðingu Arnors Haukssonar siðar i sama manuði. [2]

Tenglar [ breyta | breyta frumkoða ]

Tilvisanir [ breyta | breyta frumkoða ]

  1. 1,0 1,1 ?Hoskuldarviðvorun“ . Orðabokin.is . Sott 7. november 2022 .
  2. Stefan Arni Palsson (13. april 2016). ?Spoiler alert = Hoskuldar­við­vorun: ?Það kom einhver puki i mig" . Visir . Sott 7. november 2022 .
   Þetta æviagrip er stubbur . Þu getur hjalpað til með þvi að bæta við greinina .