Holmavikurhreppur

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Holmavikurhreppur a arunum 2002-2006
Holmavikurhreppur a arunum 1994-2002
Holmavikurhreppur a arunum 1987-1994
Holmavikurhreppur a arunum 1944-1986

Holmavikurhreppur var sveitarfelag a Strondum sem nu er hluti af Strandabyggð . Aður kallaðist svæðið Staðarsveit og naði fra sunnanverðum Steingrimsfirði , fra Forvaða i Kollafirði , og fyrir botn Steingrimsfjarðar, að Sela i Selardal að norðanverðu. Hreppurinn nær yfir i Isafjarðardjupi i vestri, að Kaldaloni að norðanverðu og i botn Isafjarðar að sunnanverðu. I hreppnum er þorpið Holmavik . Hreppurinn het aður Hrofbergshreppur eftir bænum Hrofbergi sem var þingstaðurinn. Honum var siðan skipt i tvennt arið 1942 undir nofnunum Hrofbergshreppur og Holmavikurhreppur og sameinaður aftur 1. januar 1987 undir nafni Holmavikurhrepps. Holmavikurhreppur sameinaðist siðan tvisvar oðrum hreppum: Nauteyrarhreppi i Djupi arið 1994 og Kirkjubolshreppi við sunnanverðan Steingrimsfjorð arið 2002 . Nyja sveitarfelagið het eftir sem aður Holmavikurhreppur.

Sameiningartillogur [ breyta | breyta frumkoða ]

I tillogum stjornvalda arið 2005 var lagt til að sameinuð yrðu oll sveitarfelog a Strondum norðan Hrutafjarðar i eitt sveitarfelag. Við þa breytingu hefðu orðið i einu sveitarfelagi auk ibua Holmavikurhrepps, ibuar Broddaneshrepps sem tekur yfir Bitrufjorð og Kollafjorð sunnan Holmavikurhrepps og ibuar Kaldrananeshrepps og Arneshrepps sem eru norðan við Holmavikurhrepp. Nytt sveitarfelag hefði nað fra Stikuhalsi i suðri að Geirolfsgnupi i norðri.

I kosningu um sameiningu sveitarfelaga i oktober 2005 var tillagan um sameiningu felld i ollum sveitarfelogum a Strondum , nema Broddaneshreppi . Viðræður um sameiningu Broddaneshrepps og Holmavikurhrepps hofust siðan i november sama ar. Var sameining samþykkt i kosningu 8. april 2006 og tok hun gildi 10. juni , að afloknum sveitarstjornarkosningum vorið 2006. Þa var einnig kosið um þrjar tillogur að nafni nys sameinaðs sveitarfelags og var hægt að velja a milli þriggja nafna, Strandahreppur, Strandabyggð og Sveitarfelagið Strandir. I kosningunum hlaut nafnið Strandabyggð flest atkvæði, eða 95, en margir skiluðu auðu eða ogiltu seðlana sina með þvi að skrifa annað nafn. Flestir sem ogiltu seðilinn með þessum hætti munu hafa skrifað nafnið Holmavikurhreppur .

Heimildir [ breyta | breyta frumkoða ]