Guðmundur Kjartansson (jarðfræðingur)

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu

Guðmundur Kjartansson ( 18. mai 1909 ? 7. april 1972 ) var islenskur jarðfræðingur fæddur að Hruna i Hrunamannahreppi . Foreldrar hans voru Kjartan Helgason profastur i Hruna og kona hans Sigriður Johannesdottir. Hann lauk studentsprofi fra MR 1929 og hof siðan nam i forsplallsvisindum við HI en innritaðist siðan i Hafnarhaskola arið eftir og hof nam i natturufræðum með jarðfræði sem aðalfag. Hann lauk siðan magisterprofi i jarðfræði 1939. Guðmundur Kjartansson var annar i roð Islendinga til að ljuka haskolaprofi i jarðfræði. Hinn fyrsti var dr. Helgi Pjeturss . Að nami loknu starfaði Guðmundur fyrst sem kennari við Flensborg en 1955 var hann raðinn til starfa sem jarðfræðingur a Natturugripasafn Islands , seinna Natturufræðistofnun Islands , og þar vann hann til æviloka.

Guðmundur er i hopi fremstu jarðfræðinga landsins. Hann skrifaði fjolmargar greinar um fræði sin, mest i Natturufræðingnum en einnig bækur auk þess vann hann mikið að jarðfræðikortagerð. Hann rannsakaði jarðfræði Suðurlands og lagði þar mikla aherslu a isaldarminjar, einnig rannsakaði hann Heklu og Hekluhraun og fylgdist með gosinu mikla 1947-1948. Hann skrifaði grundvallarritgerðir um flokkun islenskra fallvatna og lagði grunn að skilningi manna a mobergi og mobergsmyndunum með stapakenningunni svonefndu.

Eiginkona Guðmundar var Kristrun Steindorsdottir. Þau eignuðust tvo born Solveigu (1942) og Kjartan (1958).

Heimild [ breyta | breyta frumkoða ]