Guðmundur Jonsson (knattspyrnuþjalfari)

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu

Guðmundur Jonsson ( 20. juni 1930 ? 23. juni 2017 ) var islenskur knattspyrnumaður og þjalfari. Hann lek með Knattspyrnufelaginu Fram og þjalfaði fjolda kappliða felagsins um langt arabil.

Ævi og storf [ breyta | breyta frumkoða ]

Guðmundur fæddist i Reykjavik, sonur Jons Guðjonssonar sem var liðsmaður Fram og siðar heiðursfelagi. Hann hof ungur að iðka knattspyrnu og lek sinn fyrsta meistaraflokksleik arið 1949, atjan ara að aldri. Hann varð annar tveggja markahæstu manna a Islandsmotinu það ar , með fjogur mork. Hann neyddist til að leggja skona a hilluna arið 1954 vegna bakmeiðsla og sneri ser þa að þjalfun.

Um langt arabil var Guðmundur yfirþjalfari allra yngri flokka Fram i knattspyrnu, sem voru afar sigursælir enda felagssvæðið fjolmennt. Hann var jafnframt husvorður og umsjonarmaður felagsheimilis Fram asamt eiginkonu sinni.

Arið 1962 tok Guðmundur við þjalfun meistaraflokks Fram og leiddi liðið til sigurs i fyrstu tilraun . Hann þjalfaði Framliðið næstu tvo arin en tok ser þa hle fra þjalfun meistaraflokks. Hann sneri aftur arið 1970 og gerði Fram að bikarmeisturum og Islandsmeisturum tveimur arum siðar. Guðmundur þjalfaði meistaraflokkinn sumarið 1973 og arin 1975 og 1976 i samstarfi við Johannes Atlason . Hann þjalfaði meistaraflokk Fram i siðasta sinn sumarið 1978. Afskiptum hans af yngriflokkaþjalfun lauk arið 1985 þegar hann gerði 2. flokk Fram að tvofoldum meisturum.

Guðmundur var um skeið þjalfari unglingalandsliðs Islands og var sæmdur heiðurskrossi KSI arið 2007. Arið eftir var hann gerður heiðursfelagi i Fram.