Gettu betur

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Gettu betur
Tegund Spurningaþattur
Þroun Andres Indriðason
Leikstjori Helgi Johannesson
Kynnir Jon Gustafsson & Þorgeir Astvaldsson (1986)
Hermann Gunnarsson (1987)
Vernharður Linnet (1988-1989)
Steinunn Sigurðardottir (1990)
Stefan Jon Hafstein (1991-1994)
Omar Ragnarsson (1995)
Davið Þor Jonsson (1996-1998)
Logi Bergmann Eiðsson (1999-2005)
Sigmar Guðmundsson (2006-2008)
Eva Maria Jonsdottir (2009-2010)
Edda Hermannsdottir (2011-2013)
Bjorn Bragi Arnarsson (2014-2018)
Kristjana Arnarsdottir (2019-2023)
Kristinn Oli Haraldsson (2024-)
Hofundur stefs Magnus Kjartansson
Framleiðsla
Framleiðandi Andres Indriðason (1991?2012); Elin Sveinsdottir (2013?)
Staðsetning RUV , Reykjavik , Islandi
Lengd þattar Rumlega 60 minutur
Utsending
Upprunaleg sjonvarpsstoð RUV
Synt 1986 ?
Tenglar
Vefsiða

Gettu betur er spurningakeppni islenskra framhaldsskola sem Rikisutvarpið stendur fyrir arlega. Hver framhaldsskoli getur sent eitt lið i keppnina, sem skipað er þremur nemendum við skolann. Undankeppni fer fram i utvarpi og að henni lokinni halda atta lið afram i utslattarkeppni i sjonvarpinu .

Saga keppninnar [ breyta | breyta frumkoða ]

Keppnin var fyrst haldin arið 1986 og hefur farið fram arlega siðan þa. Keppnin hefur verið einn vinsælasti dagskrarliður Rikisutvarpsins fra upphafi. Umsjonarmaður keppninnar fra 1991 til arsins 2012 var Andres Indriðason og a eftir honum tok Elin Sveinsdottir við þvi hlutverki. Nuverandi umsjonarmaður keppninnar er Ragnar Eyþorsson.

Forkeppnin hefst i januar ar hvert og fer fram i utvarpi. Að tveimur umferðum loknum eru atta lið eftir og heldur keppnin afram i sjonvarpssal. Arið 2009 var metar i sogu Gettu betur. Þa tok alls 31 skoli þatt og hafa þeir aldrei verið fleiri.

Alls hafa ellefu skolar unnið keppnina og er Menntaskolinn i Reykjavik sa sigursælasti. Næst a eftir koma Menntaskolinn a Akureyri og Kvennaskolinn i Reykjavik með þrja sigra hvor. Þvi næst eru Menntaskolinn við Hamrahlið og Verzlunarskoli Islands með tvo sigra hvor. Eru þetta einu skolarnir sem hafa unnið keppnina oftar en einu sinni.

Spyrill stendur fyrir miðju og ber upp spurningarnar. Oft er starf spyrils i hondum einhvers þjoðþekkts einstaklings. Domarinn semur spurningarnar og dæmir svorin. Fra upphafi hefur stigavorður setið a vinstri hond domara og talið stigin. Fyrir keppnina arið 2012 var akveðið að leggja niður stigavarðarembættið og hafa i stað þess tvo domara. Arið 2013 var akvorðun tekin um að kynjakvoti skyldi settur og tok hann i gildi arið 2015.

Fyrir keppnina 2020 varð serkeppni sem nefndist Gettu Betur - Stjornustrið . Þetta gaf goða raun og var endurtekið arið eftir fyrir sjonvarpskeppnina.

Gettu betur for ekki varhluta af Covid-19 faraldrinum . Allt stefndi i að urslitin 2020 yrðu haldin an ahorfenda, en svo for að hvort lið fekk að hafa nokkra i salnum. Utvarpshluti keppninnar 2021 for ekki fram a Markusartorgi , eins og venjan hefur verið arin a undan, heldur i hljoðveri 12. Vegna fjoldatakmarkanna var þessi hluti keppninnar ahorfendalaus.

Yfirlit [ breyta | breyta frumkoða ]

Menntaskólinn við HamrahlíðMenntaskólinn í ReykjavíkVerzlunarskóli ÍslandsMenntaskólinn í ReykjavíkKvennaskólinn í ReykjavíkFjölbrautaskólinn í GarðabæKvennaskólinn í ReykjavíkMenntaskólinn í ReykjavíkMenntaskólinn við HamrahlíðMenntaskólinn í ReykjavíkKvennaskólinn í ReykjavíkMenntaskólinn í ReykjavíkMenntaskólinn á AkureyriBorgarholtsskóliVerzlunarskóli ÍslandsMenntaskólinn í ReykjavíkMenntaskólinn á AkureyriMenntaskólinn við SundMenntaskólinn í KópavogiMenntaskólinn í ReykjavíkFjölbrautaskólinn í BreiðholtiFjölbrautarskóli Suðurlands
Roð Ar Spyrill Domari Stigavorður Sigurvegari Annað sæti Lokatolur
1 1986 Jon Gustafsson & Þorgeir Astvaldsson Steinar J. Luðviksson Halldor Friðrik Þorsteinsson & Jon Gunnar Jonsson Fjolbrautaskoli Suðurlands Flensborgarskolinn i Hafnarfirði 43-41
2 1987 Vernharður Linnet (forkeppni),
Hermann Gunnarsson & Elisabet Sveinsdottir
Steinar J. Luðviksson &
Sæmundur Guðvinsson
Fjolbrautaskolinn i Breiðholti Menntaskolinn við Sund 54-53
3 1988 Vernharður Linnet &
Kristin Palsdottir
Pall Lyðsson Menntaskolinn i Reykjavik Menntaskolinn við Sund 37-28
4 1989 Vernharður Linnet Pall Lyðsson Jon Atli Jonasson & Oddny Eir Ævarsdottir ;
Atli Rafn Sigurðarson & Þordis Eyvor Valdimarsdottir
Menntaskolinn i Kopavogi Fjolbrautaskolinn i Breiðholti 32-24
5 1990 Steinunn Sigurðardottir Sonja B. Jonsdottir &
Magdalena Schram (til skiptis)
Jon Atli Jonasson & Oddny Eir Ævarsdottir Menntaskolinn við Sund Verzlunarskoli Islands 39-18
6 1991 Stefan Jon Hafstein Ragnheiður Erla Bjarnadottir Oddny Eir Ævarsdottir Menntaskolinn a Akureyri Flensborgarskolinn i Hafnarfirði 29-15
7 1992 Sigurður Þor Salvarsson (forkeppni),
Stefan Jon Hafstein
Ragnheiður Erla Bjarnadottir Menntaskolinn a Akureyri Verkmenntaskolinn a Akureyri 29-21
8 1993 Alfheiður Ingadottir Solveig Samuelsdottir Menntaskolinn i Reykjavik Verzlunarskoli Islands 30-26
9 1994 Stefan Jon Hafstein Olafur Bjarni Guðnason Menntaskolinn i Reykjavik Verzlunarskoli Islands 36-24
10 1995 Omar Ragnarsson Olafur Bjarni Guðnason Menntaskolinn i Reykjavik Verzlunarskoli Islands 39-32
11 1996 Davið Þor Jonsson Helgi Olafsson Menntaskolinn i Reykjavik Flensborgarskolinn i Hafnarfirði 34-17
12 1997 Ragnheiður Erla Bjarnadottir Katrin Jakobsdottir Menntaskolinn i Reykjavik Menntaskolinn við Hamrahlið
13 1998 Gunnsteinn Olafsson Menntaskolinn i Reykjavik Menntaskolinn við Hamrahlið 32-29
14 1999 Logi Bergmann Eiðsson Illugi Jokulsson Þora Arnorsdottir Menntaskolinn i Reykjavik Menntaskolinn við Hamrahlið 26-24
15 2000 Olina Þorvarðardottir Menntaskolinn i Reykjavik Menntaskolinn við Hamrahlið 32-24
16 2001 Armann Jakobsson Menntaskolinn i Reykjavik Borgarholtsskoli 37-36 (braðabani)
17 2002 Eggert Þor Bernharðsson Menntaskolinn i Reykjavik Menntaskolinn við Sund 22-18
18 2003 Sveinn H. Guðmarsson Svanhildur Holm Valsdottir Menntaskolinn i Reykjavik Menntaskolinn við Sund 35-22
19 2004 Stefan Palsson Steinunn Vala Sigfusdottir Verzlunarskoli Islands Borgarholtsskoli 23-21 (braðabani)
20 2005 Steinunn Vala Sigfusdottir & Solveig Samuelsdottir Borgarholtsskoli Menntaskolinn a Akureyri 26-23
21 2006 Sigmar Guðmundsson Anna Kristin Jonsdottir Steinunn Vala Sigfusdottir Menntaskolinn a Akureyri Verzlunarskoli Islands 34-22
22 2007 Davið Þor Jonsson Menntaskolinn i Reykjavik Menntaskolinn i Kopavogi 29-27 (braðabani)
23 2008 Pall Asgeir Asgeirsson Menntaskolinn i Reykjavik Menntaskolinn a Akureyri 28-26 (braðabani)
24 2009 Eva Maria Jonsdottir Davið Þor Jonsson Asgeir Erlendsson Menntaskolinn i Reykjavik Menntaskolinn við Hamrahlið 28-25
25 2010 Orn Ulfar Sævarsson Menntaskolinn i Reykjavik Verzlunarskoli Islands 30-28
26 2011 Edda Hermannsdottir Marteinn Sindri Jonsson Kvennaskolinn i Reykjavik Menntaskolinn i Reykjavik 22-21
27 2012 Orn Ulfar Sævarsson &
Þorhildur Olafsdottir
[a] Menntaskolinn i Reykjavik Kvennaskolinn i Reykjavik 23-22
28 2013 Atli Freyr Steinþorsson &
Þorhildur Olafsdottir
Menntaskolinn i Reykjavik Menntaskolinn við Hamrahlið 32-27
29 2014 Bjorn Bragi Arnarsson Margret Erla Maack &
Steinþor Helgi Arnsteinsson
Menntaskolinn við Hamrahlið Borgarholtsskoli 27-18
30 2015 Menntaskolinn i Reykjavik Fjolbrautaskolinn i Garðabæ 41-18
31 2016 Bryndis Bjorgvinsdottir & Steinþor Helgi Arnsteinsson Menntaskolinn i Reykjavik Kvennaskolinn i Reykjavik 40-13
32 2017 Kvennaskolinn i Reykjavik Menntaskolinn við Hamrahlið 35-31
33 2018 Bryndis Bjorgvinsdottir , Vilhelm Anton Jonsson & Sævar Helgi Bragason Fjolbrautaskolinn i Garðabæ Kvennaskolinn i Reykjavik 34-24
34 2019 Kristjana Arnarsdottir Vilhelm Anton Jonsson , Ingileif Friðriksdottir & Sævar Helgi Bragason Kvennaskolinn i Reykjavik Menntaskolinn i Reykjavik 30-29
35 2020 Menntaskolinn i Reykjavik Borgarholtsskoli 24-12
36 2021 Laufey Haraldsdottir , Johann Alfreð Kristinsson & Sævar Helgi Bragason Verzlunarskoli Islands Kvennaskolinn i Reykjavik 31-17
37 2022 Menntaskolinn i Reykjavik Fjolbrautaskolinn i Garðabæ 31-26
38 2023 Laufey Haraldsdottir & Johann Alfreð Kristinsson Menntaskolinn i Reykjavik Fjolbrautaskoli Suðurlands 36-25
39 2024 Kristinn Oli Haraldsson [1] Helga Margret Hoskuldsdottir & Vilhjalmur Bragason Menntaskolinn við Hamrahlið Menntaskolinn i Reykjavik 32-24
  1. Arið 2012 var embætti stigavarðar lagt niður og hafa siðan þa verið tveir spurningahofundar og domarar.

Besti arangur einstakra skola [ breyta | breyta frumkoða ]

Sja einnig [ breyta | breyta frumkoða ]

Tenglar [ breyta | breyta frumkoða ]

Tilvisanir [ breyta | breyta frumkoða ]

  1. Signyjardottir, Astros (21. desember 2023). ?Kristjana hættir sem spyrill i Gettu betur - RUV.is“ . RUV . Sott 4. februar 2024 .