Gatt : Finnland

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu


Tervetuloa Suomen tasavallan portaaliin!
Velkomin a Finnlandsgattina


Finnskugattin · Finnland · Finnska · Helsinki · Hin finnska Wikipedia



Finnland ( finnska : Suomi, Suomen tasavalta , sænska : Republiken Finland ) er eitt Norðurlandanna i norðanverðri Evropu . Landið liggur að tveimur floum ur Eystrasalti , Helsingjabotni i vestri og Kirjalabotni i suðri. Það a einnig landamæri að Sviþjoð i vestri, Noregi i norðri og Russlandi i austri. Alandseyjar eru undir finnskri stjorn en njota viðtækrar sjalfstjornar. Finnland er stundum nefnt Þusundvatnalandið .
Finnland er i Evropusambandinu og er eina Norðurlandaþjoðin sem að hefur tekið upp evruna sem gjaldmiðil.

Hofuðborg Finnlands heitir a finnsku Helsinki og sænsku Helsingfors og er einnig stærsta borg landsins. Aðrir stærstu bæir i stærðarroð eru eftirfarandi: Espoo (sænska: Esbo), Tampere (s. Tammerfors), Vantaa (s. Vanda), Turku (s. Abo) og Oulu (s. Uleaborg). Espoo og Vantaa asamt Helsinki mynda hofuðborgarsvæðið.

Lestu meira

Valin grein
Turku a finnsku , Abo a sænsku sem samsvarar Arbæ a islensku) er elsta og fimmta stærsta borg Finnlands , en þar bua 174.824 manns (miðað við arið 2004). Borgin stendur við mynni arinnar Aura i suðvesturhluta Finnlands og er hun miðpunktur þriðja stærsta þettbylissvæðis landsins, þar sem bua um 300.000 manns. I Turku hafa um 8% ibuanna sænsku að moðurmali. Finnska orðið fyrir ibua Turku er turkulaiset ( eintala : turkulainen ). Vegna staðsetningarinnar er hofnin i Turku ein su umferðarmesta i Finnlandi.
Lestu meira

Valin mynd

Helsingin tuomiokirkko i Helsinki

Kalevala ljoð vikunnar

Onnur run

Nousi siita Vainamoinen jalan kahen kankahalle

saarehen selallisehen, manterehen puuttomahan.

Viipyi siita vuotta monta, aina eellehen eleli
saaressa sanattomassa, manteressa puuttomassa.

Arvelee, ajattelevi, pitkin paatansa pitavi:
kenpa maita kylvamahan, toukoja tihittamahan?

Pellervoinen, pellon poika, Sampsa poika pikkarainen,
sep' on maita kylvamahan, toukoja tihittamahan!


Vissir þu að...

Finnska tungumalið

Gátt
Gatt

Greinar sem tengjast Finnlandi
Saga Folk Menning og tonlist Flokkar