Ferdinand og Isabella

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Isabella (t.h.) og Ferdinand (t.v.) a Mariumynd eftir Fernando Gallego 1490-1495.

Ferdinand og Isabella eða kaþolsku konungshjonin ( spænska : Los Reyes Catolicos ) a við um Isabellu I af Kastiliu og Ferdinand II af Aragon . Þau eru jafnan talin stofnendur spænska konungsrikisins með giftingu sinni 1469 . Þau luku þvi verki að vinna Span fra marum ( Reconquista ) með þvi að leggja undir sig Granada 1492 . Þau fengu hvort um sig titilinn ? kaþolskur konungur “ fra Alexander VI pafa . Þau fjarmognuðu einnig ferðir Kolumbusar og annarra til Nyja heimsins sem jok enn a veldi þeirra og efldi stoðu þeirra i Evropu .