Exxon

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Exxon-byggingin i New York.

Exxon var voruheiti sem fyrirtækið Exxon Corporation notaðist við fra 1973. Exxon Corporation het aður Standard Oil New Jersey og hafði notast við Esso-vorumerkið (S.O. = Standard Oil) þott aðrir arftakar Standard Oil Company , sem var leyst upp arið 1911, motmæltu þvi. I rikjum þar sem notkun Esso var bonnuð notaði fyrirtækið vorumerkin Enco eða Humble . Þann 1. januar 1973 tok Exxon-vorumerkið við af ollum þremur innan Bandarikjanna en Esso var afram notað utanlands.

Arið 1989 flutti fyrirtækið hofuðstoðvar sinar fra New York-borg til Irving i Texas og seldi Exxon-bygginguna og Rockefeller Center . Arið 1999 sameinuðust Exxon og Mobil (aður Standard Oil of New York ) og mynduðu ExxonMobil .

   Þessi grein er stubbur . Þu getur hjalpað til með þvi að bæta við greinina .