Espolin (forrit)

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu

Espolin -forritið er islenskt ættfræðiforrit , kennt við ættfræðinginn Jon Espolin syslumann. Hofundur forritsins er Friðrik Skulason sem hof að skra ættfræðilegar upplysingar i forritið 1988 . [1] Espolin er DOS forrit sem er ekki lengur i þroun. Erfiðleikum er bundið að keyra það i nyrri stjornkerfum vegna islenska stafasettsins. I grunninn voru um 3000 einstaklingar skraðir fra fyrri oldum en siðan var notendum kleyft að bæta við sinum skraningum asamt þvi að bræða saman skraarsofn fra oðrum. [2] Espolin er grunnurinn að Islendingabok . [1]

Tilvisanir [ breyta | breyta frumkoða ]

  1. 1,0 1,1 Um islendingabok
  2. Ættfræðiforritið Espolin 2.6
   Þessi hugbunaðar grein er stubbur . Þu getur hjalpað til með þvi að bæta við greinina .