Ellen Kristjansdottir

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu

Ellen Rosalind Kristjansdottir (f. 8. mai 1959 ) er islensk songkona.

Ellen fæddist i San Francisco i Kaliforninu i Bandarikjunum og þar olst hun upp fyrstu sex arin. [1] Foreldrar hennar voru Kristjan Ingi Einarsson (1922-1977) byggingatæknifræðingur og myndlistamaður og Sigriður Agusta Soebech (1922-2003) bankastarfsmaður. [2] Maki Ellenar er Eyþor Gunnarsson tonlistarmaður og eiga þau fjogur born.

Ellen hof songferil sinn i hljomsveitinni Tivoli sem hun stofnaði asamt Friðriki Karlssyni . Hun helt til Bandarikjanna þegar hun var 17 ara gomul og dvaldist þar i nokkur ar. Þegar hun fluttist aftur til Islands hof hun að syngja með hljomsveitunum Mannakorn og Ljosin i bænum. [3] Siðar song hun með Borgardætrum og hefur einnig sungið talsvert með broður sinum, Kristjani Kristjanssyni KK .

Eitt þekktasta lagið sem Ellen hefur sungið er When I think of angels sem broðir hennar, tonlistarmaðurinn KK samdi um systur þeirra sem lest um aldur fram i bilslysi.

Plotur [ breyta | breyta frumkoða ]

  • Salmar (2004)
  • Draumey (2009)
  • Let Me Be There (2017)

Tilvisanir [ breyta | breyta frumkoða ]

  1. Viktoria Hermannsdottir, ?Sakbitinn skuldari“ , Dagblaðið Visir - DV , 14. oktober 2011 (skoðað 20. desember 2020)
  2. ?KK - ljufi snillingurinn“ , Morgunblaðið , 26. mars 2016 (skoðað 20. desember 2020)
  3. Julia Margret Einarsdottir, ?Pabbi flutti til Vietnam og hvarf“ , Ruv.is (skoðað 20. desember 2020)