Desi Bouterse

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Desi Bouterse
Forseti Surinam
I embætti
19. agust 2010  ? 16. juli 2020
Varaforseti Robert Ameerali (2010?2015)
Ashwin Adhin (2015?2020)
Forveri Ronald Venetiaan
Eftirmaður Chan Santokhi
Personulegar upplysingar
Fæddur 13. oktober 1945 ( 1945-10-13 ) (78 ara)
Domburg , Surinam
Þjoðerni Surinamskur
Stjornmalaflokkur Surinamski þjoðlegi lyðræðisflokkurinn
Maki Ingrid Figueira (skilin)
Ingrid Waldring (1990?)
Born Peggy
Dino
Jen-ai

Desire Delano Bouterse (f. 13. oktober 1945 i Domburg , Surinam ) er fyrrverandi forseti Surinam . Fra 1980 til 1988 var hann einræðisherra eftir að hafa rænt voldum með aðstoð hersins. Bouterse er formaður og stofnandi hins Surinamiska þjoðlega lyðræðisflokks (hollensku: Nationale Democratische Partij (NDP), sem með 19 sæti er stærsti flokkurinn i flokkabandalagi sem nefnt er Megacombinatie (MC) og er Bouterse einnig formaður þess bandalags. I Surinam er forsetinn kosinn af þinginu og þann 19 juli 2010 var Bouterse með 36 af alls 50 þingatkvæðum kosinn til forseta Surinam. Þingið i Surinam er i einni deild og telur 51. Þaverandi - frafarandi - forseti, Ronald Venetiaan , sem ennfremur var þingmaður var ogildur til kosningarinnar. Þann 12 agust 2010 var Bouterse formlega settur i embætti i glæsilegri athofn þingsins. [1] [2]

Fra 1975, þegar Surinam askotnaðist sjalfstæði og fullveldi fra Hollandi , hefur Bouterse smamsaman orðið einn umdeildasti maður landsins. Bouterse er til að mynda talinn abyrgur a hinum svokolluðu desembermorðum arsins 1982 þar sem fimmtan meðlimir stjornarandstoðunnar voru myrtir. Ennfremur er hann umdeildur i Hollandi og sokum aðkomu sinnar að ologlegum flutningi eiturlyfja dæmdur til 11 ara fangelsis þar i landi. Sokum doms þessa hefur Europol gefið ut alþjoðlega handtokuskipun gegn honum. Hins vegar nytur hann sokum stoðu sinnar diplomatafriðhelgi og getur þvi ferðast um heiminn an hættu a þvi að vera handtekinn. [3] [4] Kosning Bouterse til forseta olli miklum skaða a stjornmalasamskiptum Surinam og Hollands.

Skommu eftir kjor Bouterse kom Maxime Verhagen , þaverandi utanrikisraðherra Hollands, þeim skilaboðum aleiðis a blaðamannfundi að Bouterse væri ?einungis velkominn til Hollands til að afplana fangelsisdom sinn“. [5]

I desember 2011, naðaði Bouterse fosturson sinn Romano Meriba, sem arið 2005 var dæmdur til 15 ara fangelsis fyrir ran og morð, a kinverskum verslunarmanni, arið 2002. Meriba var ennfremur dæmdur fyrir að kasta handsprengju að husi hollenska sendiherrans. Domarinn Valstein-Montnor sagði að sonnunargognin syndu fram a fram yfir raunhæfan vafa að Meriba hefði reynt að fremja ran i husi sendiherrans svipað og i tilfelli kinverska verslunarmannsins. Eftir að verðir hindruðu hann i ranstilrauninni hefði hann kastað handsprengju ur bifreið að heimili sendiherrans.

Naðun þessi var vitaskuld umdeild og su fyrsta þar i landi þar sem var naðun a morði og rani. Starfsfolk Bouterse sagði að su staðreynd að Meriba væri fostursonar forsetans hefði ekkert með naðunina að gera og að storvægileg lagarok hefðu legið fyrir akvorðuninni.

Þann 29. november arið 2019 dæmdi Hæstirettur Surinam Bouterse i 20 ara fangelsi fyrir aðild hans að desembermorðunum arið 1982. Bouterse var staddur i opinberri heimsokn til Kina þegar domurinn fell en að sogn logmanns hans hyggst hann afryja domnum. [6]

Flokkur Bouterse tapaði þingsætum i kosningum arið 2020. [7] Chan Santokhi var þvi kjorinn nyr forseti Surinam þann 13. juli og tok við embætti þremur dogum siðar. [8]

Tilvisanir [ breyta | breyta frumkoða ]

  1. "Inauguratie Bouterse verschoven naar 12 augustus", De Ware Tijd online, 23 juli 2010
  2. Omstreden Bouterse beedigd als president - De Volkskrant, 12 augustus 2010
  3. 'Arrestatiebevel tegen staatshoofd mag niet' [ ovirkur tengill ] , De Telegraaf , 19 juli 2010
  4. President Bouterse kan zijn land niet uit , NRC Handelsblad , 1 juni 2010
  5. 'Verkiezing Bouterse niet zonder gevolgen' , NU.nl , 19 juli 2010
  6. ?For­seti Surinam dæmd­ur i 20 ara fang­elsi“ . mbl.is. 29. november 2019 . Sott 30. november 2019 .
  7. ?VHP grote winnaar verkiezingen 25 mei 2020“ . GFC Nieuws (hollenska) . Sott 26. mai 2020 .
  8. ?Live blog: Verkiezing president en vicepresident Suriname“ . De Ware Tijd (hollenska). Afrit af upprunalegu geymt þann 15 januar 2021 . Sott 13. juli 2020 .


Fyrirrennari:
Ronald Venetiaan
Forseti Surinam
( 19. agust 2010 ? 16. juli 2020 )
Eftirmaður:
Chan Santokhi