Borobudur

Hnit : 7°36′29″S 110°12′14″A  /  7.608°S 110.204°A  / -7.608; 110.204
Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu

7°36′29″S 110°12′14″A  /  7.608°S 110.204°A  / -7.608; 110.204

Borobudur arið 2004.
Pilagrimar hugleiða a efsta stalli hofsins.

Borobudur er Mahayana buddahof fra niundu old staðsett i miðhluta Jovu i Indonesiu . Hofið er byggt upp af sex ferhyrndum stollum og þremur hringlaga og er skreytt með 2.672 lagmyndum og 504 buddhalikneskjum.

Aðalhelgidomurinn er við miðju efsta stallsins og kring um hann eru 72 buddalikneski i bjollulaga helgiturnum buddhatruarmanna ( stupa ).

Talið er að Borobudur hafi verið yfirgefið a fjortandu old samfara hnignun rikja buddatruarmanna og utbreiðslu islam i Java. Það var grafið aftur ur gleymsku arið 1814 fyrir tilstuðlan Thomas Raffles landstjora Breta a Jovu og hefur fra þeim tima verið varðveitt og viðhaldið. Borobudur er a heimsminjaskra UNESCO .

Það er ekki til skrað saga af hver byggði Borobudur eða hver var tilgangur hofsins. Talið er liklegt að Borobudur hafi verið reist um arið 800 a timum Sailendra rikisins i Jovu. Liklegt þykir að bygging hofsins hafi tekið 75 ar og verið fullgerð arið 825.

Oldum saman la Borobudur hofið falið undir logum af eldfjallaosku og frumskogagroðri . Það er raðgata hvers vegna hofið var yfirgefið og ekki er vitað hvenær hætt var að nota það og pilagrimsferðir til þessu logðust niður.

Java var undir breskri stjorn arin 1811 til 1816. Landstjorinn Thomas Stamford Raffles hafði mikinn ahuga a sogu Java. Hann safnaði fornmunum og skraði hja ser það sem innfæddir sogðu honum a ferðum hans um eyjuna. A ferðalagi til Semarang arið 1814 var honum sagt fra storu hofi sem kallað var Chandi Borobudur og staðsett var lengst inni i frumskogi nalægt þorpinu Bumisegoro. Hann sendi hollenskan verkfræðing H.C. Cornellius til að rannsaka malið.

Cornellius og 200 starfsmenn hans unnu i tvo manuði við að hoggva niður tre og brenna niður groður og flytja burt jarðveg til að afhjupa hofið. Ekki var hægt að grafa oll likneskin ur jorðu af hættu a þvi að þau eyðilegðust.

Hollenski stjornandi Kedu heraðsins Hartmann að nafni helt afram verki Cornelliusar og arið 1835 þa var allt hofið grafið ur jorðu. Það kom i ljos að aðal stupan var tom. Það fannst stor Buddha likneski sem var eins stort og eitt hundrað hinna buddhalikneskjanna.

Daglega skoða margir ferðamenn hofið. Þann 21. januar arið 1985 skemmdust niu stupur illa þegar niu sprengjur sprungu. Blindur bokstafstruarmaður og muslimi Husein Ali Al Habsyie var arið 1991 dæmdur i lifstiðarfangelsi fyrir að hafa lagt a raðin um sprengjutilræði, þar a meðal sprengjurnar i hofinu.

Myndasafn [ breyta | breyta frumkoða ]

Tenglar [ breyta | breyta frumkoða ]

Heimild [ breyta | breyta frumkoða ]