Bologna

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Peturstorg i Bologna

Bologna er borg i heraðinu Emilia-Romanja a Italiu . Hun er hofuðstaður heraðsins með 384.202 ibua ( 2013 ). Svæðið þar sem borgin stendur hefur verið byggt monnum að minnsta kosti fra 9. old f.Kr. ( Villanovamenningin ). Svæðið varð hluti af yfirraðasvæði Galla a Norður-Italiu þar til Romverjar raku þa burt 196 f.Kr. . Það voru siðan Romverjar sem stofnuðu borgina Bononia arið 189 f.Kr. .

Þessi ævaforna borg er einkum fræg sem haskolaborg og Bolognahaskoli (stofnaður 1088 ) er almennt talinn elsti haskoli heims. Eitt af kennileitum borgarinnar eru skokku turnarnir tveir Torre Asinelli (97 m ) og Torre della Garisenda (upphaflega 60 m en nu 48 m) sem reistir voru a 13. old . Mun fleiri slikir turnar pryddu borgina a sinum tima.

Borgin er kolluð rauða borgin (la citta rossa)

Tenglar [ breyta | breyta frumkoða ]