Benazir Bhutto

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Benazir Bhutto

Benazir Bhutto (fædd 21. juni 1953 , latin 27. desember 2007 ) var pakistanskur stjornmalamaður . Hun varð fyrsti kvenforsætisraðherra i islomsku landi arið 1988 og var siðar kosin aftur arið 1993 . I bæði skiptin var hun sett af af þaverandi forsetum eftir asakanir um spillingu . Hun lest eftir skotaras og sprengjutilræði i Rawalpindi þar sem hun var að avarpa stuðningsmenn sina.

Bhutto flutti til Kuveit i sjalfskipaða utlegð fra 1999 þar til hun sneri heim til Pakistans að nyju 18. oktober 2007 .

Benazir Bhutto var elsta dottir Zulfikar Ali Bhutto , sem var forseti og siðar forsætisraðherra Pakistans.


   Þetta æviagrip er stubbur . Þu getur hjalpað til með þvi að bæta við greinina .