89 a stoðinni

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu

89 a stoðinni voru fyrstu sjonvarpsþættir Spaugstofunnar . Þættirnir voru syndir i Rikissjonvarpinu dagana 21. januar 1989 - 16. desember 1989 . Þættirnir voru alls 24 talsins. Fyrst komu ut 16 þættir i byrjun arsins 1989 ( 21. januar - 13. mai 1989 ) og atta i lok arsins ( 28. oktober - 16. desember ). Spaugstofuna skipuðu a þessum tima Karl Agust Ulfsson , Palmi Gestsson , Sigurður Sigurjonsson , Randver Þorlaksson og Orn Arnason . Þann 6. januar 1990 hofu svo framhaldsþættirnir 90 a stoðinni gongu sina.

Þættirnir syndu helstu malefni liðandi stundar i spaugilegu ljosi. Meðal viðfangsefna Spaugstofunnar i þattunum var þegar sala bjors var logleidd þann 1. mars 1989, iþrottir (skak, billiard, handbolti og fimleikar), fannfergi a Norðurlandi, kennaraverkfall, Songvakeppni Sjonvarpsins , hvalveiðimalið, mal tengd Olduselsskola , virðisaukaskattur, vetrardagskra Sjonvarpsins, oliuleki, sprenging i Reykjavik, loðnuveiðar auk annarra smærri fretta sem þa voru ofarlega a baugi. Frægustu karakterar Spaugstofunnar voru Ragnar Reykas, Kristjan Olafsson, Bogi og Orvar, Krummi, Geir og Grani og Matargats-kokkurinn Sigmar. Helstu frettamenn þattanna voru karakterarnir Petur Teitsson, Ofeigur Barðarsson, Gunnlaugur Skarann, Erlendur Sigrtyggsson og Oskar .

Haustið 2018 hof Rikisutvarpið að endursyna alla þætti Spaugstofunnar. 89 a stoðinni var fyrst i endursyningum.