Umberto 2.

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Umberto 2. arið 1944.

Umberto 2. Italiukonungur (f. 15. september 1904 ? 18. mars 1983 ) var siðasti konungur Italiu . Hann var sonur Viktors Emmanuels 3. Italiukonungs og konu hans, Elenu drottningar.

Fjolskylda [ breyta | breyta frumkoða ]

Umberto 2. konungur.

Þann 8. januar 1930 giftist Umberto Mariu-Jose Belgiuprinsessu en hun var dottir Alberts I Belgiukonungs . Þeim varð fjogurra barna auðið.

  • Maria Pia Elena Elisabetta Margherita Milena Mafalda Ludovica Telca Gennera (f. 1934 )
  • Vittorio Emanuele Alberto Carlo Teodoro Umberto Bonifacio Amedeo Damiano Bernardino Gennaro Maria (f. 1937 )
  • Maria Gabriella Giuseppa Aldegonda Adelaide Daisy Ludovica Felicita Gennara (f. 1940 )
  • Maria Beatrice Elena Margherita Ludovica Caterina Ramona (f. 1943 )

Hjonaband Umbertos og Mariu Jose var ekki hamingjusamt en hjonaband þeirra var skipulagt af foreldrum beggja. Þau skildu i utlegðinni.

Hann var oft kallaður maikonungurinn þvi hann rikti einungis i ruman manuð, eða fra 9. mai 1946 til 12. juni sama ar.

   Þetta æviagrip er stubbur . Þu getur hjalpað til með þvi að bæta við greinina .