Oskar Jonasson

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu

Oskar Jonasson (f. 30. juni 1963 i Reykjavik ) er islenskur leikstjori . Hann stundaði nam i kvikmyndagerð i The National Film and Television School i Beaconsfield a Englandi og utskrifaðist þaðan 1990. Hann hefur gert fjolda sjonvarpsmynda, stuttmynda, sjonvarpseria og fimm kvikmyndir i fullri lengd. Hann er einnig þekktur sem toframaðurinn Skari Skripo. Oskar leikstyrði m.a Fostbræðrum , þattaroð 2 og 3, Svinasupunni og fyrstu og fimmtu seriu Stelpnanna .

Ferill Oskars i islenskum sjonvarpsþattum og kvikmyndum [ breyta | breyta frumkoða ]

Ar Kvikmynd/Þattur Athugasemdir eða verðalun
1983 Oxsma Planetan stuttmynd
1985 Sjugðu mig Nina
1990 SSL-25
1992 Sodoma Reykjavik
1993 Limbo 2 þættir
1997 Perlur og svin
1998 Rot sjonvarpsleikrit
1998 - 1999 Fostbræður 16 þættir
2000 Ur oskunni i eldinn sjonvarpsmynd
2001 Aramotaskaup 2001
2002 20/20
Aramotaskaup 2002
2003 - 2004 Svinasupan 16 þættir
2005 Stelpurnar 20 þættir
2007 - 2012 Pressa 18 þættir
2008 Reykjavik - Rotterdam
Svartir englar 6 þættir
2011 Hetjur Valhallar - Þor
2013 Fiskur a þurru landi
2014 Latibær 1 þattur
Stelpurnar 10 þættir
2016 Fyrir framan annað folk

Tengill [ breyta | breyta frumkoða ]

   Þetta æviagrip sem tengist kvikmyndum og Islandi er stubbur . Þu getur hjalpað til með þvi að bæta við greinina .