Oskar Bertels Magnusson

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu

Oskar Bertels Magnusson ( 20. juni 1915 ? 22. januar 1993 ) var sjalfmenntaður listavefari og kynlegur kvistur i Reykjavik um miðja 20. old . Foreldrar hans voru Margret Guðbrandsdottir fra Hrollaugsstoðum i Norður-Þingeyjarsyslu og Magnus Jonsson fra Selalæk. Hann bjo fyrst i Blesugrofinni i Reykjavik i nokkur ar, byggði þar hus sitt sem þotti mjog serkennilegt og gekk undir nafninu Kastalinn. Þegar leggja atti Breiðholtsbraut vþar sem husið stoð arið 1973, vildi Oskar ekki una þvi að fa annað husnæði sem honum var boðið i skiptum, heldur fluttist i sjalfskipaða utlegð upp a Hellisheiðina . Þar byggði hann hus sem hann kallaði Garðstungu. Oskar var giftur Blomey Stefansdottur (1914-1997). Halfbroðir Oskars er Sigurður A. Magnusson , rithofundur.

Tenglar [ breyta | breyta frumkoða ]

   Þessi æviagrips grein er stubbur . Þu getur hjalpað til með þvi að bæta við greinina .