Islenskt taknmal

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Islenskt taknmal
islenskt taknmal
Malsvæði Island
Heimshluti Norður-Evropu
Ætt Franskt taknmal
Danskt taknmal
Islenskt taknmal
Opinber staða
Fyrsta mal
heyrnarlausra
Fáni Íslands Island
Styrt af Malnefnd um islenskt taknmal
Tungumalakoðar
ISO 639-3 icl
ATH: Þessi grein gæti innihaldið hljoðfræðitakn ur alþjoðlega hljoðstafrofinu i Unicode .

Islenskt taknmal er taknmal notað af heyrnarlausu folki a Islandi . Það er skylt danska taknmalinu. 27. mai 2011 varð það viðurkennt sem fyrsta tungumal heyrnarlausra. [1]

2006 var gerður samanburður a orðaforða islenska taknmalisins við danska taknmalið til þess að finna skyldleika malanna. Niðurstaðan var að þo malin væru vissulega skyld, voru 37% af taknunum olik i uppbyggingu og þar að auki væru 16% taknanna svipuð, en olik i handformi, staðsetningu, hreyfingu eða afstoðu. [2]

Tilvisanir [ breyta | breyta frumkoða ]

  1. ?Frumvarp um taknmal samþykkt” RUV, Skoðað 10. september 2012
  2. Aldersson, Russell R (1. oktober 2008). ?A Lexical Comparison of Signs from Icelandic and Danish Sign Languages“ . Sign Language Studies . 2. 9. bindi. Afrit af upprunalegu geymt þann 21. april 2013 . Sott 10. september 2012 .

Tengt efni [ breyta | breyta frumkoða ]

   Þessi tungumala grein er stubbur . Þu getur hjalpað til með þvi að bæta við greinina .