Isafold

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu

Isafold var islenskt timarit sem var stofnað af Birni Jonssyni , sem ritstyrði þvi lengst af. Það kom fyrst ut arið 1874 og var gefið ut til arsins 1929. Það var lengi viðlesnasta blað landsins.

Bjorn Jonsson stofnaði blaðið þegar hann sneri heim fra nami i Kaupmannahofn i samstarfi við utgefanda Vikverja , Jon Guðmundsson landshofðingjaritara. Vikverji var lagður niður um leið og Isafold hof gongu sina. Nafnabreytingin stafaði af þvi að Bjorn vildi gefa ut blað fyrir allt landið, en Vikverji var bæjarblað i Reykjavik. Fyrstu arin var blaðið prentað i Landsprentsmiðjunni en arið 1877 setti Bjorn upp nyja prentsmiðju, Isafoldarprentsmiðju , sem hann hafði keypt fra Danmorku til að prenta blaðið, meðal annars vegna oanægju með ritskoðun sem Landsprentsmiðjan stundaði.

Þegar Bjorn varð raðherra Islands 1909 tok sonur hans, Olafur Bjornsson , við ritstjorninni. 1913 stofnaði hann Morgunblaðið asamt Vilhjalmi Finsen . Utgafufelag Morgunblaðsins (sem siðar nefndist Arvakur ) keypti svo Isafold af Olafi 1919 og eftir það var blaðið gefið ut sem manudagsutgafa Morgunblaðsins og serstakt siðdegisblað.

Tenglar [ breyta | breyta frumkoða ]