한국   대만   중국   일본 
Yes - Wikipedia, frjalsa alfræðiritið Fara i innihald

Yes

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Yes arið 1973.
Jon Anderson með Yes arið 1973.

Yes er framsækin rokkhljomsveit fra Englandi . Hun var stofnuð var arið 1968 af bassaleikaranum Chris Squire og songvaranum Jon Anderson. Yes voru a hatindi sinum a 8. aratugnum og voru þekktir fyrir langar og floknar lagasmiðar. Ymsar mannabreytingar hafa verið a sveitinni en meðal kjarnameðlima hafa verið Jon Anderson og Stewe Howe gitarleikari. A 9. aratugnum toku Yes upp meiri poppstil og attu slagarann "Owner of a Lonely Heart" fra þeim tima.

Jon Anderson songvari Yes spilaði a Islandi arið 2005 i Haskolabioi [1] og arið 2014 i Horpu með Sinfoniuhljomsveit, kor og meðlimum Todmobile . [2]

Breiðskifur [ breyta | breyta frumkoða ]

  • Yes (1969)
  • Time and a Word (1970)
  • The Yes Album (1971)
  • Fragile (1971)
  • Close to the Edge (1972)
  • Tales from Topographic Oceans (1973)
  • Relayer (1974)
  • Going for the One (1977)
  • Tormato (1978)
  • Drama (1980)
  • 90125 (1983)
  • Big Generator (1987)
  • Union (1991)
  • Talk (1994)
  • Keys to Ascension (1996)
  • Keys to Ascension 2 (1997)
  • Open Your Eyes (1997)
  • The Ladder (1999)
  • Magnification (2001)
  • Fly from Here (2011)
  • Heaven & Earth (2014)
  • The Quest (2021)
  • Mirror to the Sky (2023)

Tilvisanir [ breyta | breyta frumkoða ]

  1. Songvari Yes til landsins Mbl.is. Skoðað 2. mai, 2016.
  2. Færeyjar og Yes Ruv. Skoðað 29. april, 2016.