Wole Soyinka

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Wole Soyinka

Akinwande Oluwole Babatunde Soyinka (f. 13. juli 1934 ) er nigeriskt ljoðskald og leikskald sem hlaut Nobelsverðlaunin i bokmenntum arið 1986.

Ævi og storf [ breyta | breyta frumkoða ]

Wole Soyinka fæddist i borginni Abeokuta i vesturhluta Nigeriu. Hann stundaði haskolanam i Ibadan og siðar i Leeds i Bretlandi . Eftir utskrift starfaði hann við leikhus og utvarp bæði i Bretlandi og i heimalandinu. Hann var virkur þatttakandi i sjalfstæðishreyfingu þjoðar sinnar og tok þatt i ymsum rottækum aðgerðum. I tengslum við borgarastrið i landinu vegna sjalfstæðisbarattu Biafra var hann handtekinn af stjornvoldum og haldið i stofufangelsi i tvo ar.

Soyinka hefur alla tið verið otull gagnrynandi spilltra einræðisstjorna i Afriku og sjalfur var hann utlagi fra heimalandi sinu fra 1993 til 1999.

Eftir hann liggur mikill fjoldi leikrita sem samin voru a arabilinu 1954 til 2006, auk fjolda ljoða. Baldur Oskarsson hefur þytt ljoð eftir Soyinka a islensku.

Hann hlaut Nobelsverðlaunin arið 1986 fyrstur rithofundar fra Afriku sunnan Sahara.