한국   대만   중국   일본 
William Herschel - Wikipedia, frjalsa alfræðiritið Fara i innihald

William Herschel

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
William Herschel fæddist i Hannover

William Herschel ( 15. november 1738 i Hannover ? 25. agust 1822 i Slough) var enskur stjornufræðingur af þyskum uppruna sem oðlaðist heimsfrægð fyrir að uppgotva reikistjornuna Uranus arið 1781 . Hann var einnig virtur tonlistarmaður og tonskald .

Æviferill [ breyta | breyta frumkoða ]

Stærsti sjonaukinn sem Herschel smiðaði var 12 metra langur

Herschel fæddist i þysku borginni Hannover meðan hun var hofuðborg konungsrikisins Hannover og var skirður Friedrich Wilhelm. Snemma lærði hann a hljoðfæri og spilaði a obo . Hann gekk i herinn i 7 ara striðinu 1757 en þegar Frakkar hertoku Hannover, fluði hann til Englands . Þar gerðist hann tonlistarmaður, tonskald og organisti . Arið 1766 varð hann tonlistarstjori i ensku borginni Bath . Eftir að hann kvæntist, fluttist hann til Slough , en þar starfaði hann til dauðadags og gerði sinar frægu uppgotvanir. Hann hof að nema stærðfræði og oðlaðist við það ahuga a linsum , sjonaukum og stjornufræði . Herschel smiðaði nokkra stjornusjonauka um ævina, en sa stærsti var allt að tolf metra langur. Þetta var stærsti stjornusjonauki heims i ruma old og stoð a grind utandyra. Sjonaukinn eyðilagðist i stormi nokkru siðar. Ahugasvið Herschels var ovenjulegt hvað það varðar að hann hafði minni ahuga a tunglinu , reikistjornum og halastjornum , heldur beindist ahugi hans fyrst og fremst að fastastjornum . A þeim tima vissu menn ekki að her væri um solir i orafjarlægð að ræða. Herschel reyndi að reikna ut fjarlægðir þeirra fra jorðu og notaði við það stærð stjarnanna. Hann gerði þo þau mistok að ætla að þær væru allar jafn storar. Þvi væru stærri stjornurnar nær jorðu en þær minni fjær. Herschel hafði einnig ahuga a stjornuþokum og kortlagði þær a stjornukorti. Arið 1781 sa hann nyjan hnott innan solkerfisins og taldi i fyrstu að her væri um nyja halastjornu að ræða. Fljotlega komst hann þo að þeirri niðurstoðu að þetta væri ny reikistjarna. Frettin um þetta barst eins og eldur i sinu og varð Herschel viðfrægur fyrir fund sinn. Herschel bjo mestmegnis i ensku borginni Slough. Þar lest hann arið 1822 og var jarðsettur við St. Laurence kapelluna.

Uranus [ breyta | breyta frumkoða ]

Uranus asamt hringjum og nokkrum tunglum

Fra orofi alda toldu menn aðeins fimm reikistjornur: Merkurius , Venus , Mars , Jupiter og Saturnus . Allar sjast þær með berum augum. Þessar reikistjornur, asamt sol og tungli, mynduðu hina 7 alkunnu himinhnetti. A miðoldum var þetta heilagur sannleikur. Ekki matti hrofla við þessari tolu. Þar að auki voru þessir himinhnettir slettir og hreinir. Uppgotvanir Galileos um tungl umhverfis Jupiter var hafnað, eins og uppgotvanir hans um fjoll a tunglinu og hringi i kringum Saturnus. Menn þekktu hins vegar til halastjarna. Þegar Herschel uppgotvaði nyjan hnott innan solkerfisins 1781, var þvi tekið sem mikilsverðri uppgotvun. Herschel sjalfur taldi að her væri um halastjornu að ræða og nefndi hana Georgium Sidus ( Georgsstjarnan ), eftir Englandskonungi (sem reyndar var einnig fra Hannover). En við frekari utreikninga kom i ljos að braut hnattarins liktist braut hinna reikistjarnanna, en ekki brautir halastjarna. Herschel komst þvi að þeirri niðurstoðu að her hlyti að vera um nyuppgotvaða reikistjornu að ræða, sem væri svo langt fra jorðu að hun sæist ekki nema með bestu stjornusjonaukum. Frettin um nyja reikistjornu barst eins og eldur i sinu um alla Evropu og varð Herschel heimsfrægur a svipstundu. Allt i einu sa folk að solkerfið væri meira og stærra en gert hafði verið rað fyrir i aldaraðir. Herschel breytti heiti hnattarins i Uranus, sem var heiti a fornguði i griskri goðafræði . Þegar Herschel endurbætti stjornusjonauka sina, uppgotvaði hann 1787 tvo tungl sem snerust i kringum Uranus. Þau voru kolluð Titania og Oberon . 1797 uppgotvaði hann hringi i kringum Uranus. Engir aðrir stjornufræðingar eftir hans daga komu hins vegar auga a hringina og voru þeir þvi dæmdir sem mistok Herschels. Það var ekki fyrr en 1977 , 180 arum siðar, að stjornufræðingar uppgotvuðu hringi Uranusar a nyjan leik.

Aðrar uppgotvanir [ breyta | breyta frumkoða ]

Með smiði stærri og betri stjornusjonauka var Herschel i einstakri aðstoðu til að skoða fyrirbæri i himingeiminum, fyrirbæri sem engir aðrir jarðarbuar hofðu fram að þessu seð. Aðalahugamal Herschels voru stjornuþokur. Arin 1780- 81 gaf Charles Messier ut stjornukort af 103 stjornuþokum sem þekktar voru a þessum tima. Menn voru hins vegar ekki a eitt sattir um gerð stjornuþoka, þ.e. hvort her væri um þetta hopa af stjornum að ræða, eða leiftursky eða jafnvel vokva. Herschel athugaði þessar þokur, enda hafði hann smiðað stærsta stjornusjonauka heims. Hann uppgotvaði mymargar nyjar stjornuþokur og komst að þeirri niðurstoðu að her væri um þetta stjornuklasa að ræða. Þegar ekki var hægt að greina stjornur i þokunu, taldi hann að þær væru svo langt i burtu að stjornurnar sjalfar sæust ekki. Tæknilega hafði hann rett fyrir ser i morgum tilfellum. En siðari tima stjornufræði hefur aðgreint stjornuþokur i þrennt: Þettar stjornur, gasþokur og fjarlægar vetrarbrautir. Herschel skraði og kortlagði allar þessar stjornuþokur. Til viðbotar reyndi hann að teikna upp logun vetrarbrautarinnar. Auk Uranusar og tveggja stærstu tungla hans, uppgotvaði Herschel einnig tvo tungl i kringum Saturnus. Þau kallaði hann Mimas og Enceladus . Þar með var Herschel eina personan a 18. old til að uppgotva ny tungl og sa fyrsti eftir Galileo. Enn fremur var hann fyrsti maðurinn til að uppgotva arstiðaskipti a Mars, gufuhvolf a Venus og setti solbletti i samhengi við veðurfar a jorðinni.

Annað markvert [ breyta | breyta frumkoða ]

  • 1788 kvæntist William Herschel Mary Pitt, ekkju nagranna sins i Slough.
  • 1816 var Herschel sleginn til riddara fyrir storf sin og uppgotvanir.
  • 1817 var hann sæmdur riddarakrossi Guelph-reglunnar.
  • 1820 var Herschel kosinn forseti hins konunglega stjornufræðifelags i Englandi.
  • Herschel var afkastamikið tonskald og samdi m.a. 24 symfoniur, auk annarra konserta og kirkjutonlistar.

Heimildir [ breyta | breyta frumkoða ]