William Cavendish, hertogi af Devonshire

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Hertoginn af Devonshire
Forsætisraðherra Bretlands
I embætti
16. november 1756  ? 25. juni 1757
Þjoðhofðingi Georg 2.
Forveri Hertoginn af Newcastle
Eftirmaður Hertoginn af Newcastle
Personulegar upplysingar
Fæddur 8. mai 1720
Westminster , Middlesex , Englandi
Latinn 2. oktober 1764 (44 ara) Spa , austurrisku Niðurlondum (nu Belgiu )
Stjornmalaflokkur Viggar
Maki Charlotte Elizabeth Boyle, baronessa af Clifford (g. 1754, d. 1754)
Undirskrift

William Cavendish, fjorði hertoginn af Devonshire , (8. mai 1720 ? 2. oktober 1764) kallaður Cavendish lavarður fra 1729 til 1755 og markgreifinn af Hartington fra 1729 til 1755, var breskur stjornmalamaður ur roð Vigga sem var i stuttan tima forsætisraðherra Bretlands ( 1756- 1757 ) [1] og landstjori Irlands ( 1755- 1757 ).

Æviagrip [ breyta | breyta frumkoða ]

William Cavendish var sonur Williams Cavendish, þriðja hertogans af Devonshire, og konu hans, Catherine Hoskins. Þegar faðir hans varð hertogi arið 1729 hlaut William yngri heiðurstitilinn markgreifi af Hartington.

William Cavendish var kjorinn a neðri deild breska þingsins fyrir Derbyshire-kjordæmi arin 1741 og 1747 en arið 1751 gekk hann a lavarðadeild þingsins og gerðist meðlimur i breska leyndarraðinu sem Cavendish baron. [2] Hann varð landstjori Irlands þann 2. april 1755 og gegndi þvi embætti til 2. januar 1757.

Eftir að Cavendish erfði aðalsnafnbætur foður sins (þa helst titilinn hertogi af Devonshire) var hann gerður riddari Sokkabandsorðunnar og siðan utnefndur fyrsti lavarður fjarhirslunnar ( First Lord of the Treasury ) i november 1756. Flestir sagnfræðingar lita svo a að Devonshire hafi verið forsætisraðherra Bretlands samkvæmt venju a meðan hann var fyrsti lavarður fjarhirslunnar. Hann gegndi embættinu til arsins 1757 en a þessum tima for William Pitt eldri með flest eiginleg vold rikisstjornarleiðtoga. Arið 1762 gekk Devonshire i irska leyndarraðið.

Devonshire giftist Charlotte Elizabeth Boyle, baronessu af Clifford, dottur og erfingja Richards Boyle, þriðja greifans af Burlington, sem var frægur arkitekt og listsafnari. Moðir hennar var Dorothy Davile Boyle, malari og listunnandi. Með hjonabandi þeirra erfðu siðari hertogar af Devonshire Chiswick- og Burlington-husin i London, Bolton-kirkjuna og Londesborough-setrið i Yorkshire og Lismore-kastala a Irlandi. Devonshire reð arkitektinn Capability Brown til að fegra garðinn a helsta aðsetri sinu, Chatsworth-husi i Derbyshire.

Tilvisanir [ breyta | breyta frumkoða ]

  1. Duke of Devonshire Geymt 8 september 2008 i Archive.today , No10.gov.uk, accessed July 2009 - Note the picture on the No10 site is wrong - it was painted after this Duke's death - it is his son
  2. Peter D. Brown og Karl W. Schweizer (ritstj.), The Devonshire Diary. William Cavendish, Fourth Duke of Devonshire. Memoranda on State Affairs. 1759-1762 (London: Butler & Tanner Ltd, 1982), bls. 5.


Fyrirrennari:
Hertoginn af Newcastle
Forsætisraðherra Bretlands
( 16. november 1756 ? 25. juni 1757 )
Eftirmaður:
Hertoginn af Newcastle