Wikipedia : Mattarstolpar Wikipediu

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu

Mattarstolpar Wikpediu eru fimm talsins og hugsaðir sem helstu viðmið Wikipediu :

Wikipedia er alfræðiorðabok og allur efniviður ætti þvi að vera i takt við það. I alfræðiriti a að vera alfræðilegt efni. Wikipedia er ekki : vefhysingaraðilli, bloggsiða, minningasafn, eða staður fyrir frumrannsoknir eða handahofsvalda tengla. Þetta er ekki retti staðurinn til að berjast fyrir goðum malefnum, koma a framfæri skoðunum þinum eða segja reynslusogur.

Wikipedia notast við hlutleysisregluna , sem þyðir að allar greinar ættu að vera skrifaðar með hana i huga. Helst ættu greinar ekki að taka mið af neinu tilteknu sjonarmiði. Oft er það þo ohjakvæmilegt og þa skal ollum viðeigandi sjonarhornum gert jafn hatt undir hofði an allra hleypidoma. Oll gagnryni skal vera sanngjorn og jofn. Þetta þyðir lika að folk ætti að geta heimilda , serstaklega i umdeildum greinum, svo hægt se að sannreyna fullyrðingar greinarinnar.

Wikipedia inniheldur frjalst efni , sem þyðir að allur texti er frjals samkvæmt frjalsa handbokarleyfi GNU eða er i almannaeigu. Þvi ma hver sem er breyta texta og engin hefur serstaka stjorn yfir gefnum texta. Þetta þyðir að texti sem er verndaður af hofundaretti a ekki heima her. Ein undantekning er þo fra þessari reglu, margmiðlunarefni i kynningar- og gagnrynisskyni sem ekki ma nyta til markaðssolu er leyft en við reynum að finna sambærilegar skrar undir frjalsu afnotaleyfi.

Wikipedia fylgir serstokum reglum um samræður notenda ; mannvirðing skal i havegum hofð jafnvel þott þið deilið . Verið kurteis , reynið að komast hja þvi að gerast nærgongul og forðist tilhæfulausar alhæfingar. Haldið ro ykkar og forðist breytingastrið .

Wikipedia hefur engar fastar reglur ; fyrir utan þær sem her eru taldar. Verið ohrædd við að gera breytingar , þið þurfið ekki að vera fullkomin. Það er hægt að taka aftur allar breytingar ef mistok verða.