Wikipedia : Grein manaðarins/05, 2017

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Argentínskir stríðsfangar í Stanley.

Falklandseyjastriðið var tiu vikna strið milli Breta og Argentinumanna um yfirrað yfir Falklandseyjum og Suður-Georgiu og Suður-Sandvikureyjum i Suður-Atlantshafinu a vormanuðum 1982 . Deilur um yfirrað yfir eyjunum hofðu staðið lengi og herforingjastjornin i Argentinu hugsaði ser að draga athygli almennings fra bagu efnahagsastandi og mannrettindabrotum með þvi að leggja eyjarnar undir sig með skjotum hætti og nyta ser þannig þjoðernishyggju til að þjappa þjoðinni saman við bakið a stjorninni. Argentinumenn toldu sig eiga stuðning annarra rikja visan, einkum Bandarikjamanna .

Striðið hofst með innras hers Argentinumanna a eyjunni Suður-Georgiu 19. mars 1982 og hernami Falklandseyja og lauk með uppgjof Argentinu 14. juni 1982 . Hvorugur aðili gaf ut formlega striðsyfirlysingu. Argentinumenn litu a aðgerðir sinar sem endurtoku eigin lands og Bretar litu a þetta sem innras a breskt yfirraðasvæði.