Westminsterborg

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Westminsterborg a Stor-Lundunasvæðinu .

Westminsterborg ( enska : City of Westminster ) er hverfi og borg i miðbæ London . Hun er vestan megin við Lundunaborgina og norðan megin við Thames-ana , og er hluti innri London og inniheldur meginhlutan af Mið-London.

Borgin inniheldur meirihluta West End-hverfisins i Lundunum og er aðsetur rikisstjornar Bretlands, með Westminsterholl , Buckinghamholl , Whitehall og Konunglega domsal rettlætisins .

Arið 2012 var mannfjoldi borgarinnar 223.858.

Umdæmi i Westminsterborg [ breyta | breyta frumkoða ]

   Þessi Englands grein er stubbur . Þu getur hjalpað til með þvi að bæta við greinina .