Wangari Maathai

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Wangari Maathai
Wangari Maathai arið 2001.
Fædd 1. april 1940
Ihithe-þorpi, Nyeri , Keniu
Dain 25. september 2011 (71 ars)
Danarorsok ur krabbameini
Þjoðerni Kenisk
Menntun Pittsburgh-haskoli
Haskolinn i Nairobi
Flokkur Mazingira-græningjaflokkur Keniu
Maki Mwangi Mathai (g. 1969; sk. 1979)
Born Wanjira Mathai

Wangari Muta Mary Jo Maathai (1. april 1940 ? 25. september 2011) var keniskur liffræðingur og handhafi friðarverðlauna Nobels .

Æviagrip [ breyta | breyta frumkoða ]

Wangari Maathai fæddist arið 1940 i heraðinu Nyeri i Keniu og var ur þjoðarbroti Kikujua . [1] Hun nam liffræði i Bandarikjunum , Þyskalandi og Keniu og varð arið 1971 fyrsta konan i Mið- og Austur-Afriku til að hljota doktorsgraðu . Fra 1976 til 1977 var hun dosent i dyralækningum og deildarforseti dyralækningadeildar Haskolans i Nairobi . [2]

Arið 1977 stofnaði Maathai kvennahreyfingu sem hun kallaði Grænabeltishreyfinguna sem hafði það að markmiði að vinna gegn eyðingu skoga og auka þatttoku alþyðu i stjornmalum, serstaklega fatækra kvenna. Samtokin urðu oflug grasrotarhreyfing og hofðu arið 2004 staðið fyrir groðursetningu a um 30 milljonum trjaa. [2]

Maathari varð jafnframt umdeild i heimalandi sinu vegna starfa sinna og lenti oft i utistoðum við kenisk stjornvold. Snemma a tiunda aratugnum vakti hun athygli þegar hun stoð fyrir motmælum gegn byggingu skyjakljufs i Frelsisgarðinum (e. Uhuru Park ), stærsta almenningsgarði Nairobi . Eyðilegging garðsins hefði kostað um 200 milljonir Bandarikjadala sem Maathai taldi að ætti fremur að verja til að bæta menntun, fæðuoryggi og aðgang að heilsugæslu. Maathai sætti ofbeldi, niðurlægingu og barsmiðum fyrir þatt sinn i motmælunum og þurfti um skeið að flyja land. Þaverandi forseti Keniu , Daniel arap Moi , kallaði hana ?brjalaða konu“ og lysti henni sem ogn við þjoðaroryggi. [2]

Seinna um tiunda aratuginn leiddi Maathari motmæli gegn þvi að stjornvold seldu einkaaðilum Karuru-skogarsvæðið nærri Nairobi undir byggingaframkvæmdir. Motmælin snerust upp i þriggja daga oeirðir i hofuðborginni og voktu heimsathygli. [2] I þessum motmælum var talið að um spillingu væri að ræða i stjorkerfinu og að oeðlilega hefði verið staðið að uthlutun framkvæmdaleyfanna. Motmælin folu þvi i ser barattu bæði fyrir bættu umhverfi og fyrir siðbot i stjornkerfinu. [1]

Maathai hlaut fjolda verðlauna og viðurkenninga fyrir storf sin i umhverfismalum og i barattu gegn fatækt. Hun hlaut meðal annars afrisk leiðtogaverðlaun Sameinuðu þjoðanna arið 1991 og heiðursdoktorsnafnbot við Yale-haskola arið 2004. Maathai og grasrotarhreyfing hennar attu þatt i þvi að fjolflokkalyðræði var innleitt i Keniu arið 1992 og að frjalsar kosningar voru haldnar tiu arum siðar. [2]

Arið 2002 var Maathai kjorin a keniska þingið fyrir Nyeri-herað með miklum meirihluta atkvæða [2] og arið 2003 varð hun aðstoðarumhverfisraðherra i rikisstjorn Mwai Kibaki forseta. [1]

Skoðanir Maathai a eyðni voru umtalaðar. Hun helt þvi fram að eyðniveiran hefði verið buin til a Vesturlondum til þess að utryma svarta kynstofninum og dro i efa að notkun smokka gæti komið i veg fyrir utbreiðslu hennar. [3]

Wangari Maathai lest arið 2011 a sjukrahusi i Nairobi eftir barattu við krabbamein . [4]

Einkahagir [ breyta | breyta frumkoða ]

Wangari Maathai skildi við eiginmann sinn a attunda aratugnum. Eiginmaður hennar var þa i framboði til þings og skilnaður þeirra varð mjog umtalaður. [5] Sagt er að hann hafi fengið skilnað a þeim forsendum að Wangari væri of menntuð, of sterk, of þrjosk og leti of illa að stjorn. [2]

Tilvisanir [ breyta | breyta frumkoða ]

  1. 1,0 1,1 1,2 Jon Geir Petursson (20. mars 2005). ?A sloðum Wangari Maathai“ . Morgunblaðið . bls. 20-21.
  2. 2,0 2,1 2,2 2,3 2,4 2,5 2,6 Guðrun Haraldsdottir (1. oktober 2004). ?Mama Miti ? Konan sem neitar að lata segja ser fyrir verkum“ . Vera . bls. 28-29.
  3. Katrin Helga Hallgrimsdottir (21. oktober 2004). ?Friðarverðlaun Nobels“ . Deiglan . Sott 25. januar 2022 .
  4. ?Wangari Maathai latin“ . mbl.is . 26. september 2011 . Sott 25. januar 2022 .
  5. Sunna Osk Logadottir (2. oktober 2011). ?Konur varðmenn umhverfisins“ . SunnudagsMogginn . bls. 4.
   Þetta æviagrip er stubbur . Þu getur hjalpað til með þvi að bæta við greinina .