Walt Whitman

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Walt Whitman 1887

Walter ?Walt“ Whitman ( 31. mai 1819 ? 26. mars 1892 ) var bandariskt skald , blaðamaður og humanisti sem fæddist a Long Island i New York . Frægustu verk hans eru ljoðasofnin Grasbloðin ( Leaves of Grass ) og Drum-Taps . Hann hof feril sinn sem blaðamaður og ritstjori . Hann missti vinnu sina sem ritstjori a Daily Eagle vegna andstoðu sinnar við þrælahald og gaf eftir það sjalfur ut safnið Grasbloðin sem hann atti siðar eftir að breyta og bæta við fyrir nyjar utgafur nanast alla ævina. Grasbloðin komu ut a islensku i þyðingu Sigurðar A. Magnussonar 1994 og endurutgefinn 2002 en nefnist bokin Songurinn um sjalfan mig .

Tenglar [ breyta | breyta frumkoða ]

   Þessi bokmennta grein er stubbur . Þu getur hjalpað til með þvi að bæta við greinina .