Władysław Reymont

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Władysław Reymont

Władysław Reymont , fæddur Władysław Rejment , ( 7. mai 1867 ? 5. desember 1925 ) var polskur rithofundur . Hann hlaut nobelsverðlaunin i bokmenntum arið 1924 .

Ævi og storf [ breyta | breyta frumkoða ]

Reymont fæddist inn i fjarvana aðalsætt. Hann nam klæðskeraiðns en vann sem lestarvorður og leikari i farandleikhopi. Ferðalogin urðu honum hvatning til að setja saman smasogur. Arið 1899 sendi hann fra ser skaldsoguna Fyrirheitna landið (polska: Ziemia obiecana ) sem slo i gegn. I henni beindi hofundurinn athyglinni að arðrani, kugun og illri meðferð a verkafolki i iðnaðarborginni Lodz . Sagan var horð gagnryni a samfelagsleg ahrif obeislaðrar iðnvæðingar.

Fra 1904 til 1909 sendi hann fra ser fjogurra binda flokkinn Bændurna (polska: Chopi ), sem varð hans langfrægasta verk. Það segir fra einu ari i polsku bændasamfelagi, þar sem hvert bindi fjallar um sina arstið .

Verkum Reymont var mjog hampað i Pollandi i valdatið kommunista , enda var tonninn blandaður polskri ættjarðarast og gagnryni a kapitalisma .

Siðasta skaldsaga Reymont birtist sem framhaldssaga arið 1922 og kom ut i heilu lagi arið 1924. Hun nefnist Uppreisn (polska: Bunt ) og er litt dulin allegoria um russnesku byltinguna þar sem dyr a sveitabæ gera byltingu. Likindin við Dyrabæ eftir George Orwell eru augljos en ekki er ljost hvort Orwell var kunnugt um sogu hins polska skaldbroður sins.

Nobelsverðlaun Reymont arið 1924 komu nokkuð a ovart. Samkeppnin var horð, þar sem Thomas Mann , George Bernard Shaw og Thomas Hardy voru allir orðaðir við verðlaunin. Polskir bokmenntaahugamenn bundu frekar vonir við rithofundinn Stefan ?eromski en sterk and-þysk voðhorf hans munu hafa komið i veg fyrir að hann hreppti hnossið. Heilsu Reymont var farið að hraka og gat hann ekki haldið til Stokkholms til að veita verðlaununum mottoku. Hann lest arið eftir.