한국   대만   중국   일본 
Vilhjalmur 1. Þyskalandskeisari - Wikipedia, frjalsa alfræðiritið Fara i innihald

Vilhjalmur 1. Þyskalandskeisari

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Skjaldarmerki Hohenzollern-ætt Keisari Þyskalands
Hohenzollern-ætt
Vilhjálmur 1. Þýskalandskeisari
Vilhjalmur 1.
Rikisar 18. januar 1871 ? 9. mars 1888
Skirnarnafn Wilhelm Friedrich Ludwig von Hohenzollern
Fæddur 22. mars 1797
  Berlin , Prusslandi
Dainn 9. mars 1888 (90 ara)
  Berlin , þyska keisaradæminu
Grof Charlottenburg-kastali , Berlin
Undirskrift
Konungsfjolskyldan
Faðir Friðrik Vilhjalmur 3. Prussakonungur
Moðir Lovisa af Mecklenburg-Strelitz
Keisaraynja Agusta af Sachsen-Weimar-Eisenach
Born

Vilhjalmur 1. (22. mars 1797 i Berlin ? 9. mars 1888 i Berlin) var konungur Prusslands og fyrsti keisari Þyskalands . Eftir að hafa raðið Otto von Bismarck sem rikiskanslara, stoð hann i striði við Danmorku , Austurriki og Frakkland og vann þau oll. Fyrir vikið varð hann kryndur keisari sameinaðs Þyskalands , en Þyskaland var keisarariki allt til loka heimstyrjaldarinnar fyrri .

Æviagrip [ breyta | breyta frumkoða ]

Prins [ breyta | breyta frumkoða ]

Vilhjalmur fæddist i Berlin, hofuðborg Prusslands, 1797. Foreldrar hans voru Friðrik Vilhjalmur 3. konungur Prusslands og Lovisa drottning , dottir Karls 2. hertoga af Mecklenburg-Strelitz . Vilhjalmur var þo ekki nema næstelstur, en Friðrik Vilhjalmur (seinna konungur Prusslands) var eldri. Vilhjalmur hlaut herþjalfun ungur og aðeins 9 ara gamall gerði faðir hans hann að yfirforingja. Þetta gerðist nokkrum manuðum eftir að Prussar topuðu fyrir Napoleon i orrustunum við Jena og Auerstedt . Hinn ungi yfirforingi fekk að fylgja foður sinum til Frakklands eftir fall Napoleons 1814, þa 17 ara gamall, og var með i for er Paris var hertekin. Þann 8. juni 1815 var hann gerður að major.

Hin aldni konungur Prusslands, Friðrik Vilhjalmur 3., lest 1840 . Varð þa eldri broðir Vilhjalms næsti konungur landsins sem Friðrik Vilhjalmur 4. . I byltingunni miklu 1848 fekk Vilhjalmur það verkefni að brjota byltingarherinn a bak aftur, sem hafði reist gotuvigi. Eftir mikið stapp tokst það verkefni, en við mikið mannfall. Fyrir vikið varð Vilhjalmur afar ovinsæll og jafnvel hataður. Meðan byltingin stoð enn yfir tok konungur, broðir hans, það til bragðs að senda Vilhjalm til Lunduna . Hann fekk þo að snua aftur sama ar og a næsta ari slo hann niður byltingarsinna i vesturhluta Prusslands. Eftir það settist hann að i Koblenz . Meðan hann dvaldi þar naut hann mikilla vinsælda, sem barust alla leið til Berlinar. Menn voru fljotir að gleyma hlutverki hans i að hrinda byltinguna a bak aftur. Þegar konungur, eldri broðir hans, varð veikur 1857, varð Vilhjalmur staðgengill hans, enda var konungur að visu kvæntur, en barnlaus.

Konungur [ breyta | breyta frumkoða ]

Konungskryning Vilhjalms i Konigsberg

Konungurinn lest 1861 og varð Vilhjalmur þa næsti konungur Prusslands. Hann var kryndur 18. oktober i Konigsberg . Eitt stærsta vandamalið sem Vilhjalmur þurfti að glima við var endurnyjun hersins. Þingið hafnaði breytingunni og vildu þingmenn sjalfir koma fram nyjum logum sem konungi var ekki i geð. Þessi andstaða leiddi til þess að konungur reði Otto von Bismarck sem forsætisraðherra (þ.e. kanslara) i september 1862. Bismarck var reiðubuinn að starfa að malefnum konungs og fekk fyrir vikið að starfa að eigin hugðarefnum i leið. Bismarck var mikill skorungur i þinginu og i allri framkvæmd og varð það til þess að ahrif konungsins urðu meiri. Her og logregla voru sett i fyrirrumið, en innri bætur a þjoðfelaginu voru latnar biða. Bismarck var harður a að festa landamæri rikisins.

Fyrsta hindrunin var Slesvikurmalið , sem tæknilega tilheyrði þyska rikinu, en laut þo Danakonungi. Arið 1864 samþykkti Vilhjalmur striðsyfirlysingu a Donum og i leifturstriði sigraði Bismarck Dani i orrustunni við Dybbøl 1864. Þessu fylgdi strið við Austurriki , en bæði Prussar og Austurrikismenn sottust eftir forræði i þyska bandalaginu . Arið 1866 tok Vilhjalmur að ser herstjornina gegn Austurriki og sigraði þa i orrustunni við Konigsgratz. Ari siðar var norðurþyska sambandið stofnað og var Prussland þa leiðandi aðili i þvi með Vilhjalm konung sem forseta þess.

Arið 1870 sagði Frakkland Prusslandi strið a hendur. Astæða þess var að Prussland hafði boðið upp a Leopold prins af Hohenzollern-Sigmaringen sem nyjan konung Spanar . Þetta gatu Frakkar ekki sætt sig við, þar sem þeir ottuðust þyska innras ur tveimur attum. Aftur var Vilhjalmur konungur herstjornandi Prussahers, sem sigraði i orrustunum við Gravelotte og við Sedan . Eftir þessa sigra var leiðin til Parisar greið. I Versolum var samið um frið, en jafnframt for fram undirbuningur a stofnun þysks rikis með Vilhjalm konung sem leiðtoga.

Keisari [ breyta | breyta frumkoða ]

Keisarakryning Vilhjalms i Versolum 1871. Fyrir miðju ser i Bismarck kanslara (i hvitum jakka).

Það var erfitt fyrir Bismarck að sannfæra Vilhjalm konung um að stofna þyska rikið og lata Prussland leysast upp i þvi, jafnvel þo að Vilhjalmur ætti að vera þjoðarleiðtogi hins nyja rikis. Bismarck lagði til að Vilhjalmur yrði kryndur keisari, en Vilhjalmur var mjog motfallinn þeirri hugmynd, allt fram a siðasta dag. En hann let loks undan. Vilhjalmur var kryndur keisari hins nyja þyska rikis i speglasal kastalans i Versolum þann 18. januar 1871. Þa voru nakvæmlega 170 ar liðin siðan að Prussland varð að konungsriki.

Við kryninguna var Vilhjalmur enn reiður Bismarck eftir rifrildi þeirra i milli um titil hins nyja keisara. Vilhjalmur hafnaði þvi að lata kalla sig keisara Þyskalands eða þyski keisarinn . Friðrik I, storhertogi af Baden, sem fekk það hlutverk að hylla keisarann i kryningunni, leysti vandann með þvi að hropa ‘Vilhjalmur keisari.’ Eftir kryninguna tok Vilhjalmur ekki i hond Bismarcks. Keisarinn varð þess aþreifanlega var að stefna og stjornmal voru akvorðuð af Bismarck. Við þetta varð keisari æ gramari með hverju ari sem leið. Hann samþykkti þo að vera gestgjafi þriggjakeisarafundarins i Berlin arið 1872, er Frans Josef 1. fra Austurriki og Alexender 2. fra Russlandi , sottu.

Arið 1878 var gerð skotaras a Vilhjalm er hann reið einsamall i opnum vagni i miðborg Berlinar. Hann fekk hogl i andlit og oxl og særðist alvarlega. Það tok hann halft ar að na heilsu a ny.

Vilhjalmur naut vaxandi vinsælda i þyska rikinu i elli sinni. Hann naut einnig friðar, enda stjornaði Bismarck rikinu i raun. Margir sau i Vilhjalmi takngerving Prusslands. Hann lest i Berlin 1888 a 91. aldursari.

Fjolskylda [ breyta | breyta frumkoða ]

Vilhjalmur kvæntist 11. juni 1829 Agustu fra Sachsen-Weimar-Eisenach. Hjonaband þeirra var ekki serlega lukkulegt, enda skipulagt af foreldrum þeirra. Þeim var þo tveggja barna auðið.

Annað markvert [ breyta | breyta frumkoða ]

  • Alls varð Vilhjalmur fyrir fjorum banatilræðum. 1861 var skotið a hann, en þa særðist hann litillega a halsi. 1878 var aftur skotið a hann tveimur blykulum er hann sat i opnum hestvagni asamt dottur sinni, en kulurnar misstu marks. Aðeins þremur vikum seinna var skotið a hann með haglabyssu (sja að ofan) og særðist hann þa alvarlega. 1883 var reynt að raða hann af dogum með dinamiti er hann var viðstaddur afhjupun a minnisvarða, en hvellhettan virkaði ekki sokum raka.
  • Milli 1867 og 1918 voru reist rumlega 1000 minnismerki til heiðurs Vilhjalmi keisara.
  • Þyska hafnarborgin Wilhelmshaven heitir i hofuðið a Vilhjalmi keisara.
  • Kilarskurðurinn , sem opnaður var umferð 1895 , het upphaflega Kaiser-Wilhelm-Kanal honum til heiðurs. 1948 var heitinu breytt i Nord-Ostsee-Kanal og þannig heitir hann enn a þysku i dag.

Heimildir [ breyta | breyta frumkoða ]

Fyrirmynd greinarinnar var ? Wilhelm I. (Deutsches Reich) “ a þysku utgafu Wikipedia . Sott agust 2010.


Fyrirrennari:
Friðrik Vilhjalmur 4.
Konungur Prusslands
( 1861 ? 1871 )
Eftirmaður:
Friðrik 3.
Fyrirrennari:
Fyrstur i embætti
Keisari Þyskalands
( 1871 ? 1888 )
Eftirmaður:
Friðrik 3.