Vidkun Quisling

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Vidkun Quisling
Forsætisraðherra Noregs
I embætti
1. februar 1942  ? 9. mai 1945
Landstjori Josef Terboven
Forveri Johan Nygaardsvold
Eftirmaður Johan Nygaardsvold
Personulegar upplysingar
Fæddur 18. juli 1887
Fyresdal , Telemark , Noregi
Latinn 24. oktober 1945 (58 ara) Akershus Festning, Oslo , Noregi
Danarorsok Aftaka
Stjornmalaflokkur Nasjonal Samling
Starf Varnarmalaraðherra og seinna forsætisraðherra Noregs
Þekktur fyrir Fyrir að hafa svikið Noregi i hendur nasista i seinni heimsstyjold og fyrir að vera forsætisraðherra Noregs i striðinu
Undirskrift

Vidkun Abraham Lauritz Jonssøn Quisling ( 18. juli 1887 ? 24. oktober 1945 ) var norskur stjornmalamaður , herforingi og diplomati . Hann starfaði asamt Fridtjof Nansen a arunum 1921-1922 við að skipuleggja hjalparstarf vegna hungursneyðar i Sovetrikjunum og var varnarmalaraðherra i rikisstjorn Bændaflokksins 1931-1933. Arið 1933 sagði hann skilið við rikisstjornina og tok þatt i stofnun þjoðernissinnaflokksins Nasjonal Samling (Þjoðfundarflokkurinn), en stefna flokksins einkenndist af akafri þjoðernishyggju og andstoðu við kommunisma og verkalyðshreyfingu . Flokkurinn fekk saralitið fylgi i þingkosningum, 2,23% i kosningunum 1933 og 1,83% i kosningunum 1936 [1] . I september 1939, þegar seinni heimsstyrjoldin hafði skollið a, sotti Quisling Hitler heim og tokst að beina athygli hans að Norðurlondum. Þjoðverjar gerðu innras i Noreg 9. april 1940 og sama kvold lysti Quisling þvi yfir að stjornin væri fallin og hann væri nyr forsætisraðherra. Quisling var þo einungis skamma stund við vold i þetta sinn. Þjoðverjar gerðu hins vegar Quisling að forsætisraðherra i leppstjorn sinni 1942 og helt hann þvi embætti til striðsloka 1945. Hann var akærður og dæmdur til dauða fyrir landrað og ymsa aðra striðsglæpi eftir strið. Hann var tekinn af lifi 24. oktober 1945.

A fjolmorgum tungumalum hefur nafn Quislings orðið að samheiti fyrir foðurlandssvikara [2] . A islensku er orðið iðulega skrifað ?kvislingur“ sem merkir, samkvæmt Islenskri orðabok , ?landraðamaður, sa sem svikur land sitt i hendur ovinahers”. [3]

Æskuar [ breyta | breyta frumkoða ]

Vidkun Quisling fæddist 18. juli 1887 i Fyresdal i Þelamork a bænum Moland. Moðir hans het Anna Karoline Bang og faðir hans Jon Quisling, en hann var soknarprestur i Fyresdal. Aðeins einu og halfu ari eftir að Vidkun fæddist, fæddist broðir hans Jørgen Quisling en þeir voru alla tið mjog nanir. Vidkun bjo a Moland fyrstu sex ar ævi sinnar en arið 1893 fluttist fjolskyldan til Drammen . Sumarið 1900 fluttist fjolskyldan aftur til Þelamerkur þar sem faðir hans starfaði sem prestur i Gjerpen og Skien . Vidkun og broðir hans Jørgen foru i latinuskola i Skien og urðu bratt með bestu nemendum skolans og þottu baðir mjog greindir. Vidkun syndi serstakan ahuga a stærðfræði og sogu en heimspekin atti eftir að vekja ahuga hans seinna meir. [4] Að loknu studentsprofi 1905 akvað Vidkun Quisling að velja framtið innan hersins. Hann lauk nami fra herskola 1907 og fra Herhaskolanum 1911 og þotti eiga mikla framtið fyrir ser innan hersins.

Alþjoðastarf [ breyta | breyta frumkoða ]

I mars 1918 var hann sendur til Sankti Petursborgar sem hernaðarsendifulltrui við norska sendiraðið . Veran þar var þo stutt. I desember var sendiraðinu lokað i kjolfar ataka og kugunar bolsevika . Ari siðar, i desember 1919, tok hann við stoðu hernaðarsendifulltrua við sendiraðið i Helsingfors .

Þegar Fridtjof Nansen fekk það verkefni fra Alþjoða Rauða krossinum að skipuleggja aðstoð vegna hungursneyðar i Sovetrikjunum arið 1921 fekk hann Quisling i lið með ser. Quisling hafði bækistoðvar i Kharkov i Ukrainu og dvaldi þar fram til september 1922. Samkvæmt ollum heimildum var hann mjog framkvæmdasamur og goður verkstjori. Tokst þessu verkefni Rauða krossins að bjarga milljonum fra sultardauða og varð Quisling frægur fyrir það heima i Noregi.

I Ukrainu kvongaðist Quisling sextan ara stulku, Alexondru Voroninu , og fylgdi hun með honum til Noregs. Nansen oskaði aftur eftir aðstoð Quislings i februar 1923 og heldu þau hjonin þa aftur til Ukrainu. Þar helt Quisling afram storfum fyrir Rauða krossinn en kvæntist einnig i annað sinn, i þetta skipti Mariu Pasetsjnikovu . Þegar Quisling sneri aftur til Noregs seint a arinu 1923 fylgdi Maria með honum. Alexandra helt til Parisar og Quisling tilkynnti að hun myndi þar eftir verða kjordottir hans. Hvenær þau skildu er oljost. Maria og Alexandra bjuggu saman, ymist i Oslo eða Paris a arunum 1923 til 1926, og bjo Quisling með þeim baðum eftir þvi sem best er vitað. [5]

A arunum 1925 til 1926 vann Quisling fyrir Þjoðabandalagið að flottamannaaðstoð a Balkanskaganum og i sovetlyðveldinu Armeniu .

Sumarið 1926 helt Quisling enn i austurveg. Hann hafði fengið stoðu við norska sendiraðið i Moskvu og var verkefnið að sja um samskipti Bretlands og Sovetrikjanna, en þau hofðu þa slitið diplomatiskum samskiptum. Quisling þotti standa sig vel i þessu verkefni og 1929 var hann sæmdur bresku orðunni Order of the British Empire sem heiðursforingi. Hann var sviptur orðunni 22. mai 1944. Quisling sneri svo endanlega aftur til Noregs 1929 og fylgdi Maria með honum, en Alexandra varð eftir i Sovetrikjunum. Hun helt siðan til Kina og þaðan til Bandarikjanna 1947. [6]

Stjornmal [ breyta | breyta frumkoða ]

Merki Nasjonal Samling

Quisling for að skrifa greinar i bloð i Noregi. Greinarnar voktu mikla athygli og fljotlega for hann að fa heimsoknarboð fra ymsum embættismonnum og stjornmalamonnum. Hann var oft beðinn um að halda ræður sem þottu með þeim betri. Quisling var siðan valinn i rikistjorn arið 1931 þratt fyrir að tilheyra ekki neinum serstokum flokki og an þess að hafa verið i framboði. Peder Kolstad akvað að gera Quisling að varnarmalaraðherra. [7]

Eftir tvo erfið ar i rikisstjorn (a þessum arum voru erfiðir timar i Noregi sokum efnahagskreppu) stofnuðu Quisling og felagar sinn eigin flokk, Nasjonal Samling eða Þjoðfundarflokkinn (sem lika var kallaður Quislingflokkurinn i islenskum bloðum). Kjarninn i flokknum voru Quisling og felagi hans Fredrik Prytz . Strax vorið 1930 hofðu þessir menn byrjað að safna að ser hopi haskolamenntaðra embættismanna. Hopur þessi hittist reglulega heim hja Prytz þar sem stjornmal voru ætið aðalumræðuefnið. Hopurinn varð siðan uppistaðan i hinum nyja flokki.

Flokkurinn fekk 3,5% fylgi i sinum fyrstu kosningum arið 1933, sem voru mikil vonbrigði. En Quisling let það ekki a sig fa og lagði mikið a sig til að halda flokknum saman. [8] Flokkurinn og Quisling urðu a þessum arum meira og meira fyrir ahrifum fra hugmyndum nasista i Þyskalandi og Nasjonal Samling hefur stundum verið kallaður norski nasistaflokkurinn. Þratt fyrir þessar breytingar a stefnu flokksins og otulli vinnu innan flokksins gekk enn verr i kosningunum 1936.

Eftir lelegt gengi i tveimur kosningum var flokkurinn mjog illa staddur. Hann naut ekki stuðnings meðal almennings og felagar foru að efast um að Quisling væri rett maðurinn til að leiða flokkinn. [9] Þetta breyttist um leið og Seinni heimsstyrjoldin braust ut 3. september 1939. Quisling hafði þa i morg ar varað við striði og sagt að Noregur yrði að taka afstoðu með eða a moti Þyskalandi. Flokksfelagar og fleiri landsmenn sau þa að Quisling hafði haft rett fyrir ser og efasemdir um hann hættu snarlega. [10]

Seinni heimsstyrjold [ breyta | breyta frumkoða ]

Striðið setti Noreg i mjog erfiða stoðu. Flestir Norðmenn vildu að landið yrði hlutlaust eins og i Fyrri heimsstyrjoldinni og Noregur, asamt hinum Norðurlondunum, lysti yfir hlutleysi sinu mjog snemma. Fremstu leiðtogar þessara landa hittust a fundi i Kaupmannahofn 18.-19. september og toku sameiginlega akvorðun um að londin skyldu standa saman i hlutleysi sinu.

Þegar leið a striðið var ljost að þetta yrði erfitt i reynd. I fyrsta lagi var Noregur með mjog langa strandlengju sem gæti orðið mjog mikilvægt vopn, bæði fyrir Breta og Þjoðverja, ef til ataka kæmi a sjo. I oðru lagi þurfti Noregur að hætta nær allri verslun til landa sem voru þatttakendur i striðinu. Verslun við Breta setti þa upp a moti Þjoðverjum og verslun við Þjoðverja setti þa upp a moti Bretum. [11]

Erfiðir timar kalla a erfiðar akvarðanir. Quisling stoð með Adolf Hitler og nasistum og jafnvel eru til heimildir um að hann hafi sent Hitler afmæliskveðjur. Þann 10. desember 1939 for Quisling til Berlinar en þyski sendiherrann i Oslo, Curt Brauer , hafði reynt að fa hann ofan af þvi. Brauer varaði meira að segja yfirmenn sina i utanrikisraðneytinu i Þyskalandi við og sagði að Quisling og flokkur hans hefðu litinn stuðning i Noregi og að Quisling hefði ekkert til brunns að bera sem stjornmalamaður. Yfirmenn hans voru honum sammala en Quisling naði sinu fram, og með aðstoð Alfreds Rosenberg og Raeders naði hann að koma a fundi með Hitler. Hann hitti leiðtogann tvisvar, 14. og 18. desember. Tilgangur fundanna var að fa Hitler til að aðstoða hann við að na voldum i Noregi. Quisling sannfærði hann um að hann nyti stuðnings samstarfsmanna sinna i Noregi og að konungur myndi beygja sig fyrir vilja hans myndu Þjoðverjar gera innras. [12]

Það kann að virðast skritið, en Quisling taldi að hann væri að gera það eina retta fyrir Noreg. Þjoðverjar hofðu mikla yfirburði i Evropu og þottu mun sterkari en flest onnur lond. Quisling og stuðningsmenn hans toldu þvi að það væri betra að vera með þeim i liði en treysta a Breta og Frakka.

Nasistar reðust a Noreg 9. april 1940. Um halfattaleytið að kvoldi 9. april lysti Quisling þvi yfir i utvarpi landsmanna að nuverandi stjorn hefði fluið og ny stjorn hefði tekið við, stjorn sem hann hefði myndað með hann sem forsætisraðherra. Seinna um kvoldið kom hann aftur fram i utvarpi og sagði þa nanar fra þessari nyju stjorn og hvatti Norðmenn til að veita Þjoðverjum enga motspyrnu. Orð Quislings komu flatt upp a bæði Norðmenn og Þjoðverja en það var Hitler sjalfur sem brast fyrstur við, viðurkenndi nyju stjornina og skipaði Brauer að fara a fund konungs og neyða hann til að samþykkja stjornarskiptin.

Quisling, Heinrich Himmler , Nikolaus von Falkenhorst og Josef Terboven .

Quisling hafði þa framið nokkurs konar valdaran i Noregi með hjalp Hitlers, eins og hann hafði lagt til a fundum sinum með Hitler i desember 1939. Ekki er vitað hvort heimsokn hans til Þyskalands hafi hvatt Þjoðverja til að raðast inn i Noreg eða hvort afskipti hans hafi ekki haft neitt að segja um þroun mala. En a þessum timapunkti hafði hann svikið landa sina með þvi að neyða uppa þa stjorn sem studdi innras annarra þjoða og með þvi að reyna að fa aðra þjoð til að raðast a landið. Eftir striðið komst það einnig upp að a þessum fundum sinum hafði Quisling lekið leynilegum og mikilvægum upplysingum um hermal i Noregi. [13]

Forsætisraðherrastarfið gekk ekki eins vel og Quisling vonaði. I fyrsta lagi neitaði gamla stjornin að vikja til hliðar og hun hafði einnig stuðning konungsins a bak við sig. Um miðjan april riktu þvi tvær stjornir i Noregi sem skapaði sundrung meðal landsmanna jafnt sem stjornarmeðlima.

Þyski sendiherrann, Bauer, vann einnig otullega gegn Quisling, en Hitler var ekki anægður með það og 24. april var Bauer kallaður heim til Þyskalands. Maður að nafni Josef Terboven tok til starfa sem æðsti fulltrui Þyskalands i Noregi. Stuðningur og tru Hitlers a Quisling for hins vegar að dvina. Hann hafði ekki þann stuðning i Noregi sem hann hafði haldið fram og i juni 1940 neyddi Terboven hann til að stiga til hliðar. [14] [15]

Striðið helt hins vegar afram og þegar Þjoðverjar naðu Frakklandi varð krafan um nyja stjorn sem hefði hagsmuni Norðmanna að leiðarljosi, en gæti unnið með Þjoðverjum, æ haværari i Noregi. Þjoðverjar hofðu a þessum tima lagt undir sig allt landið og reðu nær ollu i Noregi. Af þessu varð hins vegar ekki. Vegna yfirvofandi arasar Þjoðverja a Sovetrikin varð þorfin fyrir þyskt hervald i Noregi sterkari.

I september 1940 lysti Terboven þvi yfir að allir flokkar væru bannaðir nema Nasjonal Samling. Hann afnam jafnframt konungsvaldið og lagði niður þaverandi rikistjorn. Ny stjorn var mynduð nær eingongu með felogum ur Nasjonal Samling og Quisling sem stjornarleiðtoga. Su stjorn sat það sem eftir var striðsins. [16]

Domurinn og aftakan [ breyta | breyta frumkoða ]

I mai 1945 varð ollum ljost að Hitler og nasistarnir hofðu tapað striðinu. Var þa farið að vinna að þvi i Noregi að frelsa landið undan stjorn nasista. Byrjað var að leita uppi stuðningsmenn Hitlers i Noregi. Quisling var handtekinn 9. april 1945, en alls voru i kringum 53.000 Norðmenn handteknir fyrir að vinna með eða fyrir þysku nasistana. Quisling var færður i fangelsi þar sem hann sat fram að rettarholdunum.

Rettarholdin hofust 20. agust 1945 og þann 7. september eftir tæplega þriggja vikna rettarhold var domur kveðinn upp. Domurinn var langur og flokinn, en i meginatriðum var Quisling dæmdur til dauða fyrir striðsglæpi, þa serstaklega foðurlandssvik, stuðning við ovinaþjoð og fyrir meðvirkni og abyrgð a morðum sem voru framin eftir ologmætar stjornarskrarbreytingar 22. januar 1942. Þann 24. oktober 1945 var domnum framfylgt og Quisling var skotinn i Akershus Festning klukkan half þrju um nott. Hans siðustu orð voru ?Eg er saklaus”. [17]

Tilvisanir [ breyta | breyta frumkoða ]

  1. Norges offisielle statistikk, IX. 26 og IX. 107, Stortingsvalget 1933 og 1936
  2. Eða með orðum Winston Churchill : ?the vile race of Quislings, which will carry the scorn of mankind down the centuries“. Sir Winston Churchill (1874-1965), Speech at St. James's Palace, London, June 1941 i Never Give In: The Best of Winston Churchill's Speeches, Hyperio, 2003.
  3. Islensk orðabok , fjorða utgafa, ritstjori Morður Arnason 2007. Edda utgafa hf., Reykjavik.
  4. Dalh, Hans Fredrik. Quisling, en Norsk Tragedie. Aschehoug, Oslo 2004. Bls 25-13.
  5. Arve Juritzen, Quisling privat , Juritzen forlag, 2008.
  6. Alexandra Andreevna Voronine Yourieff Papers
  7. Dahl, Hans Fredrik. Bls 89-92.
  8. Dahl, Hans Fredrik. Bls 193-202.
  9. Dahl, Hans Fredrik. Bls 143 og bls 149
  10. Dahl, Hans Fredrik. Bls 157-159
  11. Nøkelby, Berit. Da krigen kom. Gyldendal Norsk Forlag, Oslo 1989.
  12. Dahl, Hans Fredrik. Bls 170 -181
  13. Dahl, Hans Fredrik. Bls 193-202
  14. Nøkleby, Berit. Bls 116-117
  15. Dahl, Hans Frederik. Bls 211-212
  16. Emblem, Terje o.fl. Norge 2, Norges historie etter 1850. J.W. Cappelens Forlag A.S, Oslo 1989.
  17. Dahl, Hans Frederik bls 466-478