Vicente Aleixandre

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Vicente Aleixandre

Vicente Pio Marcelino Cirilo Aleixandre y Merlo ( 26. april 1898 ? 14. desember 1984 ) var spænskt ljoðskald sem hlaut Nobelsverðlaunin i bokmenntum arið 1977.

Ævi og storf [ breyta | breyta frumkoða ]

Vicente Aleixandre fæddist i Sevilla arið 1898 og tilheyrði griðarlega oflugri kynsloð ungra skalda og rithofunda sem fram komu a Spani um miðjan þriðja aratuginn. Arið 1927 komu margir þessara listamanna saman til fundar i Sevilla og var upp fra þvi farið að tala um ´27 kynsloðina (spænska: Generacion del 27 ) i spænskum bokmenntum. Aleixandre tilheyrði þessum hopi, asamt t.d. Federico Garcia Lorca og Jorge Guillen .

Ljoð Aleixandre einkenndust af surrealisma . Berglind Gunnarsdottir hefur þytt ljoð eftir Vicente Aleixandre a islensku.

Tenglar [ breyta | breyta frumkoða ]