한국   대만   중국   일본 
Vextir - Wikipedia, frjalsa alfræðiritið Fara i innihald

Vextir

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu

Vextir (aður fyrr renta ) er það gjald sem greitt er fyrir lan a fjarmagni , m.o.o. leiga sem greidd er fyrir fjarmagn. Innlansvextir eru þeir vextir sem fjarmalastofnun greiðir af innlanum, þ.e. greiðir þeim sem leggur inn fyrir afnot af fjarmagninu, en utlansvextir þeir vextir sem lantakandi greiðir af utlanum, þ.e. fyrir að hafa fengið feð að lani. A Islandi gilda serstok log um vexti og verðtryggingu , nr. 38/2001.

Arið 1997 , gerði Seðlabanki Islands uttekt a voxtum a lansfe til litilla og meðalstorra fyrirtækja , og kom þa i ljos að vextir voru hæstir a Islandi af þeim atta samkeppnislondum sem miðað var við. Þannig voru t.d. vextir af overðtryggðum lanum her a landi 11,3%, i Bandarikjunum 9,6%, Englandi 8,6%, 7,3% i Danmorku , 6,2% i Finnlandi , 5,7% i Noregi en lægstir i Japan , 3%. Niðurstaðan var su að islenskir vextir reyndust vera meira en þrisvar sinnum hærri en japanskir vextir og næstum helmingi hærri en i Noregi, en annars 2-3% hærri en annarra þjoða. [1] [2]

Tenglar [ breyta | breyta frumkoða ]

Tengt efni [ breyta | breyta frumkoða ]

Tilvisanir [ breyta | breyta frumkoða ]

  1. Morgunblaðið 1997
  2. Morgunblaðið 1997
   Þessi grein er stubbur . Þu getur hjalpað til með þvi að bæta við greinina .