한국   대만   중국   일본 
Verkfræði - Wikipedia, frjalsa alfræðiritið Fara i innihald

Verkfræði

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Mig-mag suða

Verkfræði er fræði- og starfsgrein, sem beitir visindalegum aðferðum, sem byggjast einkum a stærðfræðigreiningu og eðlisfræði , við honnun , rannsoknir , verkstjornun , eftirlit o.fl. Starfsheitið verkfræðingur er logverndað skv. logum nr. 8 fra 11. mars 1996. Þeir einir geta kallað sig verkfræðinga, sem lokið hafa nami i verkfræði a meistarastigi (eða sambærilegu) i (tækni)haskola .

Verkfræðigreinar [ breyta | breyta frumkoða ]

Megingreinar verkfræðinnar eru:

Undirgreinar eru m.a.:

Kennsla i verkfræði við Haskola Islands [ breyta | breyta frumkoða ]

Við Verkfræðideild Haskola Islands eru kenndar eftirtaldar verkfræðigreinar:

Kennsla i verkfræði við Haskolann i Reykjavik [ breyta | breyta frumkoða ]

Við Verkfræðideild Haskolans i Reykjavik eru kenndar eftirtaldar verkfræðigreinar:

Þyðing [ breyta | breyta frumkoða ]

Við þyðingu a texta þarf að hafa i huga að enska orðið engineer er mun viðtækara en islenska orðið verkfræðingur . Engineer getur att við starfsheitin tæknimaður , velfræðingur, velstjori , tæknifræðingur o.s.frv eða verkfræðing , sem getur valdið ruglingi við þyðingu. T.d. væri nær lagi að tala um tæknisveit hers i stað verkfræðisveitar. A ensku a starfsheitið Civil engineer einkum við byggingaverkfræðing , en i Skandinaviu a sambærilegt heiti, þ.e. civilingenjor ( sænska ), sivilingeniør ( norska ) og civilingeniør ( danska ) við profgraðu i verkfræði sem er sambærileg við meistara graðu, og er notað um verkfræðinga almennt.

Tenglar [ breyta | breyta frumkoða ]