한국   대만   중국   일본 
Veldisfall - Wikipedia, frjalsa alfræðiritið Fara i innihald

Veldisfall

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu

Veldisfall eða visisfall er fall , þar sem breytistærðin kemur fyrir sem veldi grunntolu .

Skilgreining [ breyta | breyta frumkoða ]

Veldisfall f , með grunntoluna a , er skilgreint þannig:

þar sem c er stuðull og x breyta með rauntalnaasinn sem formengi. Ef x = 0 tekur fallið gildið c . Ef grunntalan er e er talað um veldisfallið eða visisfallið e x . Þa gildir:

x = e ln x , sem synir að veldisfallið er andhverfa lograns .

Umritun [ breyta | breyta frumkoða ]

Tvinntolur [ breyta | breyta frumkoða ]

Serhverja tvinntolu z ma rita með sniðinu: z = r e i φ , þar sem r taknar lengdina, i er þvereining en φ er hornið sem z myndar við raunas.

   Þessi stærðfræði grein er stubbur . Þu getur hjalpað til með þvi að bæta við greinina .