한국   대만   중국   일본 
Veldi (stærðfræði) - Wikipedia, frjalsa alfræðiritið Fara i innihald

Veldi (stærðfræði)

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
(Endurbeint fra Veldi )

Veldi [1] er stærðfræðiaðgerð a n þar sem veldisstofn [2] [3] [4] a er margfaldaður með sjalfum ser jafn oft og veldisvisirinn [5] n tilgreinir:

þar sem veldisstofninum er margfaldað jafn oft við sjalfan sig og veldisvisirinn gerir grein fyrir, en se veldisvisirinn 0 er utkoman 1. Sem dæmi ma nefna að (fjorir i þriðja veldi) jafngildir . I þessu dæmi er veldisstofninn og 3 veldisvisirinn .

Eingongu er hægt að sameina veldi ef að stofninn er sa sami. Veldi eru sameinuð með þvi að leggja saman veldisvisana. , til dæmis

Somuleiðis gildir það með deilingu: , til dæmis

Einnig gildir: , til dæmis

Athugið að eftirfarandi gildir:

Astæðan er su að veldisvisarnir eru reiknaðir fyrst fra hægri til vinstri i veldum. Þetta ma rekja til tetra-reiknings . Aðgreina þarf með svigum ef leysa a ur veldum fra vinstri til hægri.


Neikvæð veldi eru notuð til að takna tolur eða takn sem hafa gildi milli 0 og 1. Hægt er að finna gildi þeirra með þvi að sleppa formerkjunum i veldisvisinum og deila i 1.

Einnig skal athugað að fyrir oll hugsanleg gildi a

Almenn brot sem veldisvisar [ breyta | breyta frumkoða ]

Hægt er að takna kvaðratrot i veldum, en i þeim tilvikum, þa eru notuð almenn brot . Nefnarinn er þa kvaðratrotin sem stofninn er i og teljarinn er veldisvisirinn. Það er siðan hafið i veldi skilgreint með nefnara.

og þar sem :

Þegar stofn er i veldi, þa er þetta jafnt kvaðratrotinni af stofninum. T.d.

Tilvisanir [ breyta | breyta frumkoða ]


Tengt efni [ breyta | breyta frumkoða ]

  1. veldi Geymt 8 mars 2016 i Wayback Machine , power
  2. veldisstofn Geymt 6 mars 2016 i Wayback Machine , base, radix
  3. veldisstofn Geymt 5 mars 2016 i Wayback Machine Tolvuorðsafnið
  4. Orðið ?Veldi (stærðfræði)“ a Orðabanka islenskrar malstoðvar
  5. veldisvisir Geymt 28 mars 2016 i Wayback Machine , exponent