Varsimaeyja

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Gervihnattamynd af Varsimaeyju.

Varsimaeyja eða Wake-eyja er baugeyja i Norður-Kyrrahafi a leiðinni milli Honolulu og Gvam . Varsimaeyja er yfirraðasvæði Bandarikjanna undir stjorn bandariska innanrikisraðuneytisins . Aðgangur að eyjunni er takmarkaður og allar framkvæmdir þar a hendi bandariska flughersins , bandariska hersins og þjonustufyrirtækisins Chugach McKinley, Inc. .

Þott talað se um Varsimaeyju i eintolu, þa eru eyjarnar i raun þrjar umhverfis lonið i miðjunni. Þær heita Wake-eyja , Wilkes-eyja og Peale-eyja eftir foringjum i tveimur leiðangrum þangað 1796 og 1840 , en það var spænskur landkonnuður, Alvaro de Mendana de Neira , sem uppgotvaði eyjuna fyrstur arið 1568 og nefndi hana ?San Francisco“.