한국   대만   중국   일본 
V-2-flugskeyti - Wikipedia, frjalsa alfræðiritið Fara i innihald

V-2-flugskeyti

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Þversnið af V-2 flugskeyti.

Þysku V-2-fluskeytin voru fyrstu langdrægu flugskeyti sogunnar. Þjoðverjar skutu fyrsta flugskeytinu af þessari gerð fra hafnarbænum Peenemunde arið 1942 .

Þyski visindamaðurinn Wernher von Braun stoð a bak við þroun flugskeytisins, en að striðinu loknu flutti hann til Bandarikjanna þar sem hann fekk strax starf hja NASA við að bua til geimflaugar .

Nanast vonlaust var að verjast þessum flugskeytum. Þau flugu fyrst upp i niu kilometra hæð, beygðu svo i att að skotmarkinu og fellu svo að lokum til jarðar af svo miklum krafti að þau grofust niður i jorðina aður en þau sprungu.

V-2-flugskeyti voru fyrst notuð þann 6. september arið 1944 , þegar tveimur slikum var skotið a Paris . Fyrstu tilraunir mistokust en tveimur dogum siðar, þann 8. september , heppnuðust tilraunirnar betur. Næsta halfa arið skutu Þjoðverjar meira en þrju þusund flugskeytum a ovini sina, flestum a Lundunir og a Antwerpen i Belgiu . Aætlað er að striðstolið hafi kostað nærri 8.000 manns lifið. Siðustu V-2-flugskeytunum var skotið 27. mars arið 1945 a England og Belgiu. Nærri 200 manns fellu i þeim arasum.

Tengill [ breyta | breyta frumkoða ]

Heimild [ breyta | breyta frumkoða ]