Utanrikisleyniþjonusta Russneska Sambandsrikisins

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
SVR er russnesk stofnun sem ber abyrgð a njosnastarfssemi utan Russneska Sambandsrikisins.

Utanrikisleyniþjonusta Russneska Sambandsrikisins ( russneska : Служба Внешней Разведки; Sluzhba Vneshnej Razvedki eða SVR ) er russnesk stofnun sem ber abyrgð a leyniþjonustustarfssemi utan Russlands. SVR tok við af svokallaða ?Fyrsta yfirsviði“ leyniþjonustu KGB (skammstafað FCD) eftir fall Sovetrikjanna i desember 1991. Hofuðstoðvar SVR eru i Jasenevo Moskvuborg.

Starfsemi [ breyta | breyta frumkoða ]

Merki SVR

Olikt Alrikislogreglu Russneska Sambandsrikisins (FSB) sem starfar að mestu innan Russneska Sambandsrikisins er SVR abyrg fyrir njosnastarfssemi utan landamæranna. SVR vinnur i nanu samstarfi við leyniþjonustu russneska hersins (GRU) sem talið er að hafi allt að sex sinnum fleiri njosnarar i erlendum rikjum en SVR arið 1997.

SVR er þo talið hafa mun meiri ahrif a bak við tjoldin en GRU, einkum við motun russneskrar utanrikisstefnu. SVR hefur heimild til samninga við samvinnu gegn hryðjuverkum og samskipta og upplysingamiðlunar við erlenda njosnastofnanir. SVR aflar og miðla upplysingum til forseta Russneska Sambandsrikisins (nu Vladimirs Putin ). Forstoðumaður SVR er skipaður af forsetanum og heyrir beint undir hann. Hann situr vikulega manudagsfundi með forsetanum og oftar ef þurfa þykir. Hann a einnig sæti i Þjoðaroryggisraði Russneska Sambandsrikisins.

Deildaskipting [ breyta | breyta frumkoða ]

SVR er skipt upp i margvislegar njosna- og greiningardeildir, sem spanna allt fra efnahagsnjosnum, undir- og aroðurssstarfsemi, til skemmdaverkastarfssemi a erlendri grund. Helstu deildir SVR eru: Stjornmalanjosnir (svokolluð PS Deild) er deild sem skipt er upp eftir londum, Deild ologlegra njosna (Deild S) ber abyrgð a þvi að koma fyrir ?ologlegum tenglum“ erlendis, undirbua hryðjuverk, skemmdarverk og samsæri a erlendri grund, jafnframt þvi að raða erlenda rikisborgara til njosna i sina þagu; Deild visinda- og tækninjosna (Deild X) og Gagnnjosnadeild a erlendri grund (Deild KR). Innan SVR starfar einnig sersveit sem kennd er við Vymple en það er urvalsdeild innan hinnar frægu Spetsnaz sersveita Russa.

Heimildir [ breyta | breyta frumkoða ]

Tenglar [ breyta | breyta frumkoða ]