Upplysingatæknisvið Haskola Islands

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu

Upplysingatæknisvið Haskola Islands , skammstafað UTS (aður Reiknistofnun Haskola Islands (RHI), sem var serstok stofnun innan HI með langa sogu) er tolvudeild Haskola Islands . Meðal verkefna stofnunarinnar i seinni tið eru notendaþjonusta innan haskolans, uppbygging og rekstur upplysinganets H.I. og honnun og smiði Uglu .

Saga [ breyta | breyta frumkoða ]

Reiknistofnun Haskola Islands var stofnuð 1964, þegar HI var gefinn ?rafheili“ (sem Armann Snævarr , þaverandi haskolarektor, taldi eina stærstu gjof til Haskolans): tolvan IBM 1620 . I kjolfarið varð RHI að ?reiknimiðstoð þjoðarinnar“. Þessi fyrsta tolva HI, og ein af fyrstu tveimur a landinu, sa um utreikninga fyrir visindarannsoknir og fleira, og a timabili var RHI reiknimiðstoð, lika fyrir utanaðkomandi, meðan tolvur i landinu voru orfaar. I seinni tið hefur þjonustan aðeins verið við starfsfolk (og nemendur) HI, eða að mestu.

Tengill [ breyta | breyta frumkoða ]

   Þessi grein er stubbur . Þu getur hjalpað til með þvi að bæta við greinina .