한국   대만   중국   일본 
Thich Qu?ng đ?c - Wikipedia, frjalsa alfræðiritið Fara i innihald

Thich Qu?ng đ?c

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Thich Qu?ng đ?c
Fæddur
Lam V?n Tuc

1897
Dainn 11. juni 1963 (65?66 ara)
Þjoðerni Vietnamskur
Tru Buddismi

Thich Qu?ng đ?c ( 1897 ? 11. juni 1963 i Saigon i Vietnam ) ( qu?c ng? : Thich Qu?ng đ?c ; Ch? Nom : 釋廣德 ) var buddamunkur fra Hu? i Vietnam sem framdi sjalfsmorð með sjalfsikveikju a miðdegi 11. juni 1963 a fjolfornum gatnamotum i Saigon i Vietnam til að motmæla kuguninni sem buddistar þurftu að þola undir stjorn forseta landsins, Ngo đinh Di?m , sem var kaþolskrar truar . Forsetafru hans, Ngo đinh Nhu , hafði það að segja um atburðinn að hun myndi klappa sæji hun aðra ?munkagrillsyningu“, þessi ummæli urðu til þess að hun fekk viðurnefnið ?drekakonan“.

Astæður fyrir sjalfsikveikjunni [ breyta | breyta frumkoða ]

Thich Qu?ng đ?c hafði undirbuið sig fyrir sjalfsikveikjuna með hugleiðslu um nokkurra vikna skeið og utskyrt astæðurnar fyrir henni i brefum til buddistasamfelagsins og rikisstjornar Suður-Vietnam . I þessum brefum utskyrði hann longun sina til að vekja athygli a kugun buddasamfelagsins af halfu rikisstjornar Ngo đinh Di?m. I brefi til rikisstjornarinnar hafði hann beðið hana að:

  • Afnema bannið a buddistafananum .
  • Veita buddisma somu rettarstoðu og kaþolskri tru.
  • Hætta að hafa buddista i haldi.
  • Veita buddamunkum og nunnum rett til að iðka og boða tru sina.
  • Veita fjolskyldum fornarlambanna bætur og refsa þeim sem baru abyrgð a dauða þeirra.

Rikisstjornin varð ekki við þessum beiðnum, sem varð til þess að Thich Qu?ng đ?c framdi sjalfsikveikju sina. Eftir dauða hans var hann endurbrenndur og sagt er að hjarta hans hafi ekki viljað brenna, fyrir vikið er það talið heilagt.

Ahrif i menningu [ breyta | breyta frumkoða ]

Arið 1992 notaði rokkhljomsveitin Rage Against The Machine myndina a umslagi samnefndrar frumraunar þeirra.

Heimildir [ breyta | breyta frumkoða ]

  • Fyrirmynd greinarinnar var ? Thich Qu?ng đ?c “ a ensku utgafu Wikipedia . Sott 26. oktober 2005.
  • ?Self-Immolation of Thich Quang Duc“ . Sott 26. oktober 2005 .

Tenglar [ breyta | breyta frumkoða ]