Tennis

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Tim Henman að gefa upp.

Tennis er spaðaiþrott sem leikin er milli tveggja leikmanna eða tveggja liða með tveim leikmonnum i hverju liði sem kallast tviliðaleikur. Notast er við tennisbolta sem sla a yfir net og a vallarhelming andstæðingsins. Boltinn ma ekki skoppa tvisvar a sama vallarhelmingi. Það eru fjogur aðalmot i tennis, Astralska opna meistaramotið , Franska opna meistaramotið , Wimbledon-motið og Bandariska opna meistaramotið .

Við byrjunarslag þarf sa sem slær að standa utan endalinu og með skyrum hætti oðru hvoru megin við miðlinu. Sa sem slær þarf að hitta inn i kassa (sendireit) sem er ska a moti til þess að byrja stigið. Tvo ogild upphafsslog i roð gera tapað stig með þeirri undantekningu að net og yfir ogildir einungis slagið en telur ekki til tapaðs stigs.


A islensku er baseline kolluð endalina, centre service line miðlina og service line sendilinur


   Þessi iþrotta grein er stubbur . Þu getur hjalpað til með þvi að bæta við greinina .